Hugur - 01.01.1988, Síða 82

Hugur - 01.01.1988, Síða 82
HUGMYND MÍN UM HEIMSPEKI HUGUR Þessi skoðun á heimspekilegrí afstöðu lítur fram hjá því sem mestu skiptir til skilnings á heimspeki. Höfuðeinkenni þessarar afstöðu er gagnrýnið viðhorf til veraldarinnar sem kemur fram í viðleitni til óendanlegrar yfirvegunar. Þetta gagnrýna við- horf er altækt í tvennum skilning: hvað sem er getur orðið við- fang þess og verkefnið er endalaus leit sanninda um heiminn og hugsun manna. Engri raunverulegri heimspeki tekst að leysa þetta verkefni af hendi í eitt skipti fyrir öll, því að altæk yfir- vegun, yfirvegun sem nær til allra sanninda er ekki á færi neins manns. Lokaspumingunni um mátt og takmarkanir mannlegrar hugsunar verður aldrei fyllilega svarað. Jafnframt er oft litið á heimspeki sem safn fróðleiks, þekkingar og visku sem em felld í ákveðið kerfi, hún er heims- og lífsskoðun reist á víðtækri þekkingu og reynslu. Heimspeki í þessum skilningi sem rökstudd heimsskoðun var eitt sinn talin kerfi allra vísinda eða vísindalegrar þekkingar. Svo er tæpast lengur því að nú á dögum er fólki tamt að gera skarpan greinarmun á vísindum eða sérhæfðri þekkingu annars vegar og persónulegri trú og lífsskoðun hins vegar, og þá jafnframt að telja heimsskoðun sína ekki síður vera trúaratriði en þekk- ingaratriði. í daglegri umræðu rísa þó oft deilur um þetta (sbr. algengar umræður um þróunarkenninguna). Þannig hefur heimspeki í daglegu tali oft sömu eða nánast sömu merkingu og lífsskoðun, lífssýn eða hugmyndastefna sem menn aðhyllast af trúarlegum, pólitískum eða fræðilegum ástæðum eftir atvikum. Hlutverk heimspekinnar sem fræðigreinar hefur að sama skapi tekið breytingum. í stað þess að fella þekkingu manna og skoðanir í samfellt kerfi ákveðinnar heimsskoðunar, hefur heimspekin fremur fengið það hlutverk að rýna í einstakar mikilvægar hugmyndir og kenningar um heiminn og fást við tilteknar mótsagnir eða vandamál í því sambandi. Hér kemur að þriðja viðhorfinu til heimspekinnar, sem ég gat um. Heimspekin er fræði um hinstu rök og ástæður hlut- anna og skilning okkar á þeim. Hún er grundvallarfræði, fræði um mótsagnir og vandamál sem búa á bak við öll önnur fræði. Viðfangsefni heimspekinnar eru þá gjaman talin ýmist þekk- ingarfræðileg (lúta að forsendum, eðli og takmörkunum mann- legrar þekkingar) eða frumspekileg (lúta að eðli og gerð vem- leikans sjálfs og stöðu manna í heiminum). 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.