Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 110

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 110
HEIMURINN EINS OG HANN ER HUGUR grípa í vanda til hugmyndar um fullkomlega einfalda eiginleika eða agnir. Þar á ofan telja flestir heimspekingar - jafnvel þeir sem hliðra sér hjá því að hugsa um heiminn eins og hann mætti greina f frumeiningar á aðeins einn veg - að merkingar greinist með aðeins einum hætti, og kyngja þar með þeirri algildistrú sem dylst í fastheldni við greinarmuninn á rökhæfingum og raunhæfingum.* * 3 unum, þá sýna þær okkur staðreyndirnar með svipuðum hætti og venjuleg líkön gera. í setningum eru það orð en ekki leikfangabflar eða lýsispillur sem eru nöfn á ákveðnum hlutum. Og þegar þessi orð eru í setningum sem hafa ákveðna gerð (rétt eins og leikfangabflar eru stað- settir með ákveðnum hætti), sýna setningamar okkur ákveðnar kring- umstæður. Það er rétt að setningarnar líkjast ekki kringumstæðunum, en við lesum þær sem líkön eða myndir af kringumstæðum. Þetta var grunnhugmyndin í myndakenningunni um tungumálið. En í Tractatus er einnig staðhæft að allar setningar séu á endanum greinan- legar í grunnsetningar. Og svo virðist sem staðhæft sé að heimurinn greinist í grunnstaðreyndir sem grunnsetningarnar svari til. Því virðist haldið fram að grunnsetningar (hvort heldur sannar eða ósannar) geti ekki verið líkön eða myndir af staðreyndum nema nöfnin sem þær samanstanda af nefni einfalda og óbreytanlega hluti eða agnir. (Þessir hlutir eru undirstaða heimsins því að þeir eru alltaf óbreyttir þótt stað- reyndir heimsins séu ekki alltaf hinar sömu; það hvernig þessir hlutir hanga saman ákvarðar það hveijar staðreyndir heimsins eru.) Það má líta á þetta tal um grunnsetningar, grunnstaðreyndir og einfaldar agnir sem nánari greinargerð fyrir því hvemig setningar geti verið líkön eða myndir af staðreyndum og þannig telja það vera hluta af myndakenn- ingunni. 3 Þeir sem trúa á þennan greinarmun reyna oft að marka hann þannig að rökhæfingar séu sannar í krafti merkingar og óháð staðreyndum um heiminn, en það velti á staðreyndum hvort raunhæfingar séu sannar. Setningin „allir piparsveinar eru ókvæntir" er rökhæfing því að hún er sönn í krafti þess að „piparsveinn" merkir hið sama og „ókvæntur karlmaður"; það að vera ókvæntur er hluti af merkingu orðins „pipar- sveinn“. Setningin „allir Seltirningar eiga skó“ er hins vegar raun- hæfing; ef hún er sönn er það vegna einhverrar staðreyndar um heim- inn en ekki í krafti þess að það að eiga skó sé hluti af merkingu orðsins „Seltirningur". Það að eiga skó er greinilega ekki hluti af merkingu orðsins „Seltirningur"! Frægasti málflutningur þess efnis að skýr greinarmunur hafi ekki verið (og verði ekki) gerður á rökhæfingum og raunhæfingum er málflutn- ingur Williards Van Orman Quine (f.1908) í „Two Dogmas of Empir- icism“ Philosophical Review Vol. 21 (1951) sem heitir „Tvær kreddur í kenningum raunhyggjumanna“ í íslenskri þýðingu Þorsteins Hilmarssonar. Hvað Goodman hefur að segja um þetta efni má m.a. sjá í grein hans „On Likeness of Meaning" Analasys Vol. 10 (1949). 108
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.