Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 9

Morgunn - 01.06.1931, Side 9
M0R6UNN 3 að vera á högum þeirra framliðinna manna, sem þar voru að verki saman. Einu sinni ætlaði einn af hans slyngustu liðsmönnum að fara að segja okkur frá því, hvernig það hefði atvikast, að hann komst í þetta starf hjá okkur. Hann hóf mál sitt á því, að Konráð hefði komið niður til sín. 1 sama andartaki var eins og tekið væri fyrir munninn á honum. Hann steinþagnaði alt í einu. Og þegar hann tók aftur til máls, vildi hann ekk- ert að þessu umtalsefni sínu víkja. Þriðja atvikið, sem eg ætla að minnast á, var þetta: Skygn maður kom til okkar á fund um það leyti, sem mikið var að gerast af fýsiskum fyrirbrigðum. Hann hafði ekki komið til okk- ar áður, var ókunnugur háttum okkar á fundunum og nokkuð málreifur. Konráð hafði stjórnina á miðlinum. Þá hefst þessi gestur upp úr eins manns hljóði og seg- ir: „Konráð! Hvernig stendur á þessum svörtu, sem eru þarna úti í horninu til annarar hliðar?“ Mér er minnisstætt, hvað Konráð varð stuttur í spuna. Hann gaf gestinum ótvírætt í skyn, að ef hann ætlaði sér að koma hingað, og ef hann sæi eitthvað meira en alment gerðist, þá væri honum hollast að vera ekki að hafa neitt orð á því, sem honum kæmi ekkert við. Auðvitað hafði Konráð ekki dulið okkur þess, að hann og félagar hans settu stundum í vök að verjast fyrir áleitnum, miður æski- legum boðflennum úr hans heimi, þegar þeir væru að fást við fýsisku fyrirbrigðin. Vel getur líka verið, að hann hafi búist við því, að alt umtal um þessar verur á fundunum kynni að espa þær. En ljóst dæmi af mörg- um, sem fyrir okkur komu, er þetta um það, að okk- ur var ekki ætlað að fá aðra vitneskju úr öðrum heimi on þá, sem þessir vinir okkar voru fúsir á að láta okk- ur í té. — Þér skiljið sennilega af þessu, að mér hefir oft komið til hugar, að þessir framliðnu menn hefðu getað sagt okk- ur meira af lífi sínu í öðrum heimi, en þeir gerðu, ef þeir hefðu viljað. Við 4—5 ára viðkynningu gátum við ekki 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.