Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 17

Morgunn - 01.06.1931, Side 17
MORGUNN 11 því, hvað þessar frásagnir sé að marka. Eg er ekki viss um, að aðrir hafi með meiri kostgæfni en eg brýnt fyr- ir mönnum að hafa það hugfast, að þær séu ósannað mál. En það er alt annað en að fullyrða, að aðalinn- tak þeirra sé ósatt. Og aðalinntakið er það í mínum aug- um, að þegar vér komum inn í annan heim, skynjum vér hann í einhverri náinni líkingu við þann heim, sem vér erum nú í. Vér getum ekki bygt skoðun vora um það mál á sönnunum. Vér verðum að byggja hana á því, sem oss virðist vera skynsamlegar líkur. Mér finst skynsamlegt að hugsa sér, að þetta aðalinntak sé sann- leikanum samkvæmt. Nú skal eg reyna að gera grein fyrir, á hverju eg byggi þá skoðun. Fyrst er nú það, sem eg hefi margtekið fram, að þessar frásagnir um umhverfi framliðinna manna koma í sambandi við dásamlegar endurminningasannanir hjá ágætustu miðlum heimsins. Mér finst ekki eðlilegt að hugsa sér, að framliðnir menn geti komið með slík kynstur af atvikum úr hinu jai'ðneska lífi sínu, sem sumum þeii’ra hefir tekist, en að þeir geti ekkert sagt rétt frá því lífi, sem þeir lifa nú, og þó að þeir full- yrði sjálfir, að þeir séu að fai'a með í'étt mál. Eg legg ekkert upp úr staðhæfingum, er koma gegnum miðla, sem ekki geta komið með neinar sannanir. Eg get enga hugmynd gert mér um það, hvort þær séu úr öðrum heimi eða ekki, eða að hvað miklu eða litlu leyti þær séu blandaðar vitundarlífi miðilsins. En fullyrðingar frá verum, er náð hafa í ágæta miðla, erum vér skyld- ugir til að minsta kosti að athuga með gaumgæfni. Annað er það atriði, sem mér finst ástæða til að taka til greina, að einhverju leyti að minsta kosti. Það er sálfarirnar. Eg veit vel, að í ályktunum út af þeim verður að viðhafa hina mestu varkárni. Oft er engin ástæða til að rengja sannsögli mannanna, sem lenda í þessum sálförum. Þeir segja frá því, sem fyrir þá ber, svo rétt, sem þeir geta. Hitt er annað mál, hvort menn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.