Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 18

Morgunn - 01.06.1931, Side 18
12 M 0 K G U N N irnir hafa það vald á sínum eterisku skynfærum í þess- um skyndiferðum sálarinnar inn í annan heim, að skynj- anirnar verði áreiðanlegar. Það er rannsóknarefni, o£f alls ekki vonlaust um það, að vér getum með nákvæmri eftirgrenslan fengið merkilega vitneskju um það efni. En hitt er víst, að svo langt sem athuganirnar ná, á- hrærandi sálfarirnar, styðja þær frásagnir framliðinna manna. Eg skal taka tvö dæmi, svo að eg tilfæri eitt- hvað af handahófi. Eggert P. Briem sagði okkur í síð- astl. marzmánuði frá konu, sem fer sálförum og heitir Caroline D. Larsen, og erindi hans hefir verið prentað í Morgni. Um fyrsta sviðið segir hún m. a., „að það sé ekki ólíkt okkar heimi að mörgu leyti, og þó að það sé dimt og drungalegt, samanborið við æðri sviðin, þá segir hún, að birtan sé þó meiri þar en á jörðunni. Hún segist hafa komið þar í geysistóra borg, sem líktist mjög jarð- neskum borgum, með húsaröðum við götur, sem lágu í allar áttir, og voru húsin notuð til allra hugsanlegra hluta, eins og á jörðunni. Umferðin var meiri en í nokk- urri borg á jörðunni", o. s. frv. Um annað sviðið, sem hún kallar svo, segir hún m. a., að henni hafi einkum virzt það eins konar framhald af fyrsta sviðinu. „Líf- ið þarna er ánægjulegt, og því hagar þannig til, að hver getur lifað því á þann hátt, sem hann óskar, sum- ir geta búið í borgum og bæjum, aðrir í sveit, ef svo má kalla. Byggingarstíll á húsum er fagur og listrænn, og þau standa jafnan í fallegum görðum, sem fullir eru af yndislegum blómum“. Eg ætla ekki að fara frek- ar út í það, sem frú Larsen segir. Þetta er að eins tekið til þess að minna ykkur á, að lýsingum hennar ber alveg heim við lýsingar framliðinna manna. Þá skal eg benda á hitt dæmið. Þar á hlut að máli maður, sem sumir gera mikið úr, ekki sízt andstæðing- ar spíritismans. Maðurinn er Sundar Singh. Ein af hans lýsingum af öðrum heimi er þessi: „Umhverfið alt var þar dásamlegra en orð fá lýst. . . . Tignarprýði fagurra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.