Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 19

Morgunn - 01.06.1931, Side 19
MORGUNN 13 fjalla blasti við á allar hliðar. Glitrandi lækir og svalar lindir prýddu brosandi hérað. Ávaxtatré og skrautleg blóm fyltu dásamlega aldingarða. Alt var þar, sem auka mátti saklausa gleði og fylla óskir hreinna sálna“. Hér ber að sama brunni og um frásagnir framliðinna manna og þeirra jarðneskra manna, sem fara sálförum eins og Sundar Singh. Hann skýrir frá skynjunum, sem eru alveg samstæðar jarðneskum skynjunum, landslagi, sem fyrir hans augum er alveg samstætt jarðnesku landslagi. I þriðja lagi er það, að þessar frásagnir um heim framliðinna manna eru í fylsta samræmi við aðrar þær hreytingar, sem orðið hafa á hugmyndum vorum um annað líf. Eg játa það, að eg tel það nokkuð mikilvægt atriði, því að eg tel þessar breytingar hátt þrep upp á við í hugsanalífi mannkynsins. Hverjar eru þá þessar breytingar? Mér finst muni vera ómaksins vert að at- huga, hvað ev. lútersk kirkja hefir kent þjóðinni um þetta efni, og bera það saman við það, sem ætla má, að íslendingar trúi nú. Eg er þess ekki fullvís, að alþýða manna hafi gert sér fyllilega grein fyrir mismuninum. Mér finst handhægast og áreiðanlegast að leggja þar *>kverin“ til grundvallar. Þar kemur fram sá kristindóm- ur, sem viðurkendur hefir verið af þeim, sem yfir oss hafa ráðið í andlegum efnum, og kendur hefir verið hverju mannsbarni þjóðar vorrar. Eg byi'ja þá á því kverinu, sem farið var að nota hér •á landi um miðja 18. öld, og alment hefir vei'ið nefnt >>Ponti“. Annars hefir það langan og voldugan titil: >>Sannleiki guðhræðslunnar í einfaldi'i og stuttri, en þó ánægjanligri, útskýringu yfir þann litla bai’nalærdóm «ður cateehismum hins sæla dokt. Mart. Lutheri, inni- haldandi alt það, sem sá þarf að vita og gjöra, er vill verða sáluhólpinn. Samanskrifaður eftir konungligi'i ^llranáðugustu skipan til almennilegi'ar brúkunar“. Hvað kennir þá kverið með þessum mikla titli oss um annað líf? Fyrst er að benda á það, sem það kenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.