Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 21

Morgunn - 01.06.1931, Page 21
M0R6UNN 15. kvalir, eftir því sem maðurinn hefir lifað í þessum heimi vel eður illa“. Þá er kirkjan komin svo langt, að hún er farin að kenna það, að mennirnir hafi meðvitund milli andláts líkamans og dómsdags. En auðvitað er það lítill gróði fyrir þá, sem við andlátið fara inn í eilífar kvalir. En þessi röggsemi og dirfska kirkjunnar að full- yrða það, að mennirnir hafi meðvitund á þessu tíma- bili, varð að sinni nokkuð endaslepp. Næsta kverið, „Lúthers Katekismus með stuttri skýringu“, eftir C. F. Balslev, minnist ekki á það einu orði, að vér eigum neina meðvitund í vændum, fyr en eftir upprisu líkam- ans. Ef höf. hefir samt sem áður ætlast til að vera svo skilinn, þá er orðalagið furðulega óákveðið og villandi. Eg fyrir mitt leyti get ekki skilið höf. svo. Greinin er á þessa leið: „Allir menn eiga að vísu að rísa upp og halda áfram að vera til eftir dauðann; en einungis þeir, er fyrir náð heilags anda varðveitast í trúnni á Jesúm Krist, geta átt von á gleðiríkri upprisu og sælufullu lífi í eilífðinni“. í fljótu bragði kynni að mega ætla, að höf. hafi með orðunum ,,að rísa upp“ átt við það. að menn- irnir lifni strax við eftir andlátið, þó að það orðalag væri andstætt allri málvenju. En ritningargreinin, sem á eftir fer og á að staðfesta þessa staðhæfingu, virðist taka af öll tvímæli, því að hún er eingöngu um upp- risu líkamans (Róm. 8,11). Svo að aftur erum vér komn- ir að afstöðu ,,Ponta“ gamla til málsins — að segja börnunum ekkert um neina meðvitund mannanna frá andláti til líkamlegrar upprisu. Þá komum vér að kveri síra Helga Hálfdánarson- ar. Þar er aldrei ástæða til að vera í vafa um, hverju höf. vill halda að mönnum. Sá ágætismaður hugsaði 1 jóst og orðaði skýrt. Hann heldur fram sömu kenningu sem Balle um það, hvað gerist við andlátið. ,,1 andlát- inu skilur sálin við líkamann. Líkaminn deyr og rotn- ar og verður að moldu; en sálin deyr eigi, heldur fer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.