Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 26
20 MOKGUNN eins getur verið í geimnum umhverfi, sem sjón vor get- ur ekki gripið, en sú sjón getur náð í, sem til þess er löguð. Sé líf framliðinna manna áframhald af því lífi, sem þeir hafa lifað hér — sömu vitsmunir, sama þekk- ing, sömu tilfinningar, sami vilji — hvað er þá eðlilegra en að vér séum settir í umhverfi, sem sé að einhverju miklu leyti samstætt því umhverfi, sem vér höfum far- ið frá? — Það er í mínum augum furðu kynlegt, hve mein- illa sumum mönnum er við það, að hugsa sér annan heim eitthvað líkan þessum heimi. Mér er það fyrir minni, hvernig einum ritdómaranum fórust orð, þegar sú sálma- bók kom út, sem nú er notuð í kirkjunum. 1 einum sálmi síra Valdimars er þetta vers: En fyrir handan hafið þar hyllir undir land; í gullnum geislum vafið það girðir skýjaband. Þar gróa í grænum hlíðum með gullslit blómin smá, í skógarbeltum blíðum, í blómsturlundum fríðum, má alls kyns aldin sjá. Þetta þótti ritdómaranum óþolandi. Það var svo veraldlegt, svo jarðneskt. Eg hefi áður minst á vonzk- una, sem hlaupið hefir í menn, þegar lýsingar fram- liðinna manna hafa eitthvað lotið í þessa átt. Slíkt hefir ekki verið nógu andlegt fyrir þessa menn. Mér liggur við að halda, að þegar þetta er ekki einhver gleiðgosa- sperringur, þá stafi það af því, að mennirnir séu ekki nógu andlegir sjálfir. Fegurð þessa heims hefir ekki náð neinum tökum á sálum þeirra. Þeir hafa aldrei uppgöt- vað, hvað dýrlegur hann getur verið, ef viðtökuhæfileik- ann vantar ekki. Og mér leikur grunur á, að meðan svo er ástatt um þá, hafi þeir ekki með meiri fegurð að gera en þá, sem þessi heimur hefir að bjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.