Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 30

Morgunn - 01.06.1931, Síða 30
24 MORGUNN mikið á síðari árum, að ekki eru nokkur tiltök að efla stofnunina með aga og strangri rekistefnu um að láta ekki uppi skoðanir, sem ekki eru í samræmi við yfir- lýstan skilning valdsmanna kirkjunnar. Til þess að fá komið slíku við, yrði ekki einungis að breyta kirkjurétt- inum og lögskipa kirkjunni aðra stöðu í ríkinu, en hún nú hefir, heldur og breyta öllum hugsunarhætti þjóð- félagsins. Þjóðfélagið hefir ekki lengur neinn sérstak- an áhuga á því, að fela þeim mönnum kennimensku undir sínum verndarvæng, sem trygging sé fyrir að haldi sér saman, ef þeir skyldu villast til þess að láta sér detta í hug eitthvað sjálfstætt. Þjóðfélagið ætlast til þess að prestinum sé svo háttað, að almenningur geti borið virðingu fyrir honum sem hugsandi manni, er eitt- hvert verk leggi í að mynda sér þær skoðanir, sem hann svo leitast við að gjöra að lífsskoðun annara manna. Eins og getið var um í upphafi þessa máls, er nokk- ur ástæða til þess að ætla, að eitthvað sé að birta fram- undan í íslenzkum kirkjuheimi. Sú augljósa sjálfsvirð- ing, sem grein sr. Jakobs ber með sér, er ein Ijósrák- in. Hann er einn þeirra yngri manna í kirkjunni, sem fylsta ástæða er til þess að ætla að þjóðin læri að bera virðingu fyrir, ef framhaldið á starfsemi hans líkist upp- hafinu. En sjálfsagt er að gjöra sér grein fyrir, að slík hreinskilni og það afdráttarleysi, sem kemur fram í at- höfnum sumra hinna yngri samherja, hlýtur óhjákvæmi- lega að vekja nokkurn sársauka hjá þeim, sem mjög líta óiíkt á málin. Hr. S. Á. Gíslason hefir á seinni árum sérstaklega haft orð fyrir þeim mönnum. Hann er ber- sýnilega í mikilli geðshræringu, er hann ritar þessi orð: „Ungur guðfræðingur sækir um prestsstarf í krist- inni kirkju, væntanlega af fúsum vilja, en er í skoðun- um sínum svo frábitinn kristinni trú, að honum finst svartur blettur mundi koma á tungu sína, ef hann færi með þá trúarjátningu við barnsskírn, sem verið hefir sameiginleg játning íslendinga síðan þeir tóku kristna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.