Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 32

Morgunn - 01.06.1931, Síða 32
26 MORGUNN um finnist þessi barnaskapur vera rök. Hið sögulega samhengi kristninnar mundi ekki raskast hið allra minsta, þótt enginn mintist framar á postullega trúar- játningu. Það samhengi á ekkert skylt við slíkt skjal. Hið sögulega samhengi felst í því lífi, sem sprottið hef- ir fram af kristnum hugsunum. Það líf hefir verið með margvíslegu móti á öldunum, því að ávextir kristin- dómsins verða að sjálfsögðu með margvíslegum hætti, eftir því sem menningarlegi jarðvegurinn er, sem leit- ast er við að rækta. En það er furðulega skammsýnt af þeim mönnum, sem vaxnir eru upp í lútherskri kirkju, er spratt upp úr sjálfri hinni miklu byltingu — siðaskifi> unum —, er rauf með risaátaki alt ytra samhengi kirkj- unnar, að ímynda sér, að alt hljóti að riðlast, þótt menn leggi eina gamla játningu þar, sem bezt fer um hana — á hilluna. Eins og ummæli þau, sem vitnað hefir verið í eftir hr. S. Á. G., bera með sér, þá finst höfundinum nauð- synlegt að komast svo að orði, að þeir menn séu ,,frá- bitnir kristinni trú“, sem ekki fella sig við orðalag trú- arjátningarinnar. Hér er svo afdráttarlaust að orði kom- ist, að þeim, sem ritar á þessa leið, hlýtur að vera mjög heitt í skapi. Það kennir meiri heiftar í þessu en manni finst tilefni vera gefið til. Eg hefi verið að velta því fyrir mér, hvernig á þessu muni standa, því að vér, sem ekki erum aldir upp í lútherskum rétt-trúnaði, getum ekki að því gjört, að oss finst dálítið broslegt að týgjast herklæðum og ganga með alvæpni í grimmum hug gegn óvinum blessaðrar trúarjátningarinnar. Slíkur riddaraskapur minnir oss á ekkert meira en Don Quixote og baráttu hans við vind- mylnurnar. Trúar iátningin skiftir svo litlu máli fyrir framtíð kristindómsins, að nærri liggur, að hún skifti engu máli. Sannleikurinn er sá, að hér er um tvenns konar við- horf að ræða, sem eru svo ólík, að ekki er líklegt, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.