Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 33

Morgunn - 01.06.1931, Side 33
MORGUNN 27 nokkuru sinni verði þar brúað á milli. Enda gjörist þess væntanlega ekki þörf. Viðhorf rétt-trúnaðarins tilheyr- ir kynslóð og tímabili, sem nú er að deyja út. Og sú kynslóð er svo frábrugðin hinni nýrri, að manni þykir jafnvel raunalegt, hve því fer fjarri, að maður geti skilið hana. Eg þori t. d. að fullyrða, að nú sé naum- ast til nokkur maður íslenzkur undir fertugu, sem í raun og veru skilur, hvað fram hefir verið að fara í huga sr. Friðriks Friðrikssonar, er hann á í mestri bar- áttu við sjálfan sig út af altarissalcramentinu. Hann segir svo frá í æfisögu sinni: ,,Eitt var það, sem amaði að mér í trúarlífi mínu, og það var, að mig langaði stundum ákaflega til altar- is, en eg trúði á gerbreytinguna (transubstantiasion) í sakramentinu, og eg var hræddur um að lútherskur prestur vildi ekki taka mig til altaris, ef hann vissi, að eg hefði svo ólútherska skoðun. En aðallega var það hin katólska messa, sem dró mig, sérstaklega með tilbeiðslu hostíunnar, og fanst mér það nálgast altarisgöngu, að vera við messuna“. Þetta er alt hebreska fyrir yngri mönnum íslenzk- um. ,,Transubstantiasion“ og ,,consubstantiasion“ og allar aðrar ,,substantiasionir“ eru langar leiðir fyrir ut- an heim veruleikans í þeirra augum. Þeir sjá engan eðlismun á „tilbeiðslu hostíunnar“ og annari skurðgoða- dýrkun. Ekki svo að skilja, að þeir hafi ekki töluverða samúð með alls konar táknlegum athöfnum; hitt er það, að þeir hafa með öllu mist t r ú á þeim. Og þeim er með öllu ókleift að skilja það ástand, sem kemur fram sem innileg og heit barátta í sálunni út af þessum efnum. Málsvarar hinnar eldri trúarstefnu tala jafnan um það, sem einhver spilling og óguðleiki valdi því, að þess- ar tilfinningar eru að deyja út. Og þeir ætla sér að lækna sjúkdóminn með heiftræknum orðum. Hvort sem Mönnum líkar betur eða ver, þá tekst ekki lækningin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.