Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 37

Morgunn - 01.06.1931, Side 37
MOBGUNN 31 Innan trúarbragðanna eru sem sé því nær ávalt tvö öfl að verki, sem ekki verða á annan hátt betur táknuð en að kenna þau við spámanninn og prestinn. Spámað- urinn teygir sig lengra og léngra inn á nýjar brautir. Hann leggur hlustirnar við ,,orði Drottins“, er honum finst berast að eyrum sér; hann er samvizka trúar- félagsins, sem aldrei lætur það í friði; hann er siðbót- armaðurinn, hin andlega æska. Presturinn hefir ást á stofnun sinni, er hræddur við breytingarnar og and- mælir þeim. En að segja, að ,,spámaðurinn“ sé óviðkom- andi trúarbrögðunum, eins og sr. Gunnar virðist gjöra, er sama sem að segja, að hjartað, sem dælir nýjum nær- ingarefnum með blóðinu um líkamann, sé óviðkomandi líffærunum. Annars er vart hugsandi annað, en að grein sr. Gunnars hafi verið rituð í svo miklu flaustri, að annað hafi lent á pappírnum en hann hafi í raun og veru ætl- að sér að segja. Hann lýsir yfir því, að tíu ára prests- starf sitt hafi ,,að miklu leyti gengið út á það að losa af sálum manna trúarbragðaviðjar“. Þetta er góðra gjalda vert og nægilegt lífsstarf, þótt hann héldi því áfram í fimtíu ár í viðbót, en að losa menn við trúar- bragðaviðjar er ekki sama sem að losa þá við trúar- brögð. Miklu frekar mætti segja, að trúarbragðaviðjar væru þau höft, er vörnuðu trú og trúarbrögðum frá að njóta sín. En svo er að sjá á greininni, sem sr. Gunn- ar telji viðjarnar og trúarbrögðin eitt og hið sama. En hamingjan veit, að þetta er tvent ólíkt. Því að trúin deyr ekki með viðjunum. Kristin trú t. d. mundi lifa, þótt viðjarnar leystust ekki einungis af trúarlífinu, held- ur þótt jafnvel sjálf kirkjan hyrfi úr mannfélaginu. En íurðulegasta fullyrðingin í greininni er sú, að kristindómurinn sé ekki lengur trúarbrögð Islendinga, vegna þess að Jón Helgason og Har. Níelsson hafi skrif- að svo frækilega um friðþægingarkenninguna, óskeik- ulleika ritningarinnar og trúarjátningarnar! Eftir þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.