Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 38

Morgunn - 01.06.1931, Síða 38
32 MORGUNN á kristindómurinn að hafa verið trúarbrögð íslendinga frá því árið 1000 þangað til einum eða tveimur áratug- um eftir aldamótin 1900. Hann lifði af breytinguna frá katólsku í lúthersku. Hann lifði af, þótt valdamenn kirkjunnar væru eins margvíslegir og stökkið var langt frá Jóni Ögmundssyni til Jóns Gerrikssonar. Hann lifði af eins ólíka boðun trúai’kenninganna eins og frá Guð- mundi Arasyni til Jóns Vídalíns. Ekkert gat haggað honum í níu hundruð ár, fyr en Jón Helgason og Har- aldur Níelsson tóku að skrifa nokkurar ritgerðir um sumar úreltar kenningar. Þá valt hann úr sæti svo greini- lega, að nú er kristindómurinn ekki trúarbrögð „nema örfárra íslendinga".1) En alt þetta virðist bera það með sér, að það kynni að vera ómaksins vert, að renna huganum sem snöggv- ast yfir spurninguna: Hvað er kristindómur? III. Hr. S. Á. Gíslason veit, hvert svarið er. í grein gegn G. B. getur hann þess, að það sé næsta háðulegt, að presturinn skuli ekki vita, að kristindómurinn sé „líf ^ samfélagi við DrottinEn eftir þetta mikilsverða svar vaknar önnur spurning: Hvað skyldi það nú vera? Eg hefi heyrt þetta svar S. Á. G. frá því að eg byrjaði að lesa um trúarbrögð. En mér hefir veizt með öllu ógjör- x) Sumstaðar í grein G. B. er svo komist að orði, a'S maður gæti freistast til þess að haltla, að lmgsunarhátturinn væri þessi: Trúarbrögð heitir trúin, þegar hún er runnin í stofnun, sem ófá- anleg er til þess að láta hagga sér. Kristindómurinn er trúarbrögð, þegar hann hefir þessi einkenni. En þegar þeim er létt af, getur hann samt sem áður lialdið áfram að vera „trú“ manna, þ. e. ráðandi • aflið í lífsskoðun þeirra. Ilann er einungis ekki lengur „trúarbrögð" þeirra. En vaki þetta fyrir G. B., þá er það mjög óskýrt í ritgjörð- inni, og tæplega verjandi að nota orð í svo ólíkri merkingu frá dag- legri venju, nema því að eins, að gjörð sé Ijós grein fyrir breyt- ingunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.