Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 39

Morgunn - 01.06.1931, Side 39
MORGUNN 33 legt að komast eftir, við hvað væri átt með því. Er það dularfult samband, sem menn komast í við Drottin með bænum eða trúarlegri hrifningu? Það getur naumast verið, því að kristindóminum hefir frá öndverðu verið lýst svo, sem hann væri sérstök stefna, lífsskoðun og sann- færing. Ekki getur þetta falist í orðunum „líf í samfé- lagi við Drottin“. Þá er það ennfremur ljóst, að verði þessi hugsun, „samfélag við Drottin", nokkuru sinni grip- in svo og skilgreind á þá lund, að nokkur verði nær, þá er það áreiðanlegt, að ekki verður unt að einskorða hana við kristindóminn. Það væri ekkert annað en versti sjálf- birgingsskapur, að telja vor trúarbrögð hafa að sjálf- sögðu einkarétt á slíku samfélagi. En það ætti að vera unt að benda á aðalhugsanirnar, sem kristindómur- inn hefir fært mönnunum, kjarna lífsstefnunnar, sem verulegu máli skifti um. Aukin þekking á öðrum trú- arbrögðum hefir fært oss heim sanninn um, að krist- indómurinn á margt sameiginlegt með öðrum æðri trúar- brögðum mannanna, en engin veruleg ástæða er til þess að vera sammála þeim mönnum, sem halda því fi’am, að það sé nákvæmlega sama rótin, sem liggi til grund- vallar Hindúatrú, Búddatrú, Zóróastertrú, Gyðingdómi og kristindómi. Þrátt fyrir alla líkingu, þá er hann svo frábrugðinn öllu öðru, að hann verður ekki talinn ein- ungis ein grein á þeim meiði, er spretti upp af trúar- þörf mannkynsins. Sá maður, sem eg hefi vitað svara spurningunni: Hvað er kristindómur? ljósast í stuttu máli, heitir Hai’ry Emerson Fosdick, og er nafnkendur prestur í New York. Skal eg leitast við að rekja svar hans í sem fæstum orð- um, eins og það hefir varðveizt í minni mínu. Aðalörðugleikinn við svarið liggur vitaskuld í því, í hve margvíslegum myndum þetta hefir birzt, sem einu nafni hefir verið táknað með orðinu kristindómur. Hreyf- ingin hefst austur í Galíleu á Gyðingalandi fyrir nærri tveim þúsundum ára, og hefir síðan birzt á svo marg- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.