Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 44

Morgunn - 01.06.1931, Page 44
38 M0R6UNN af starfi hans, en með því er ekki sagt nema brot eitt af því, er fyrir honum hefir vakað. Þá eru enn aðrir, sem líta á Jesú fyrst og fremst sem umbótamann á þjóðfélagssviðinu, spámann Drott- ins, er boðaði réttlæti og miskunnsemi og mannkærleika í hinu komandi ríki framtíðarinnar. Fyrir þennan boð- skap hafi Jesús látið lífið. Þetta er óneitanlega alveg rétt og sönn mynd, og það er líka rétt, sem oft er bent á, að saman við guðsríkisboðun Jesú fléttuðust hug- myndir um heimsslit, er fyrir dyrum stæðu. En boð- skapur Jesú um bræðrafélag mannanna er þó ekki ann- að en afleiðing af öðru, sem er dýpst og inst í skilningi hans á lífinu. Naumast er þörf á að minnast í þessu sambandi á þær hugmyndir, sem lengi hafa ríkt um Jesú sem aðra persónu þrenningarinnar. Þessi forna gríska tilraun til þess að gjöra sér grein fyrir persónuleika Jesú í sam- ræmi við heimspeki þátímans, er mjög virðingarverð, en hún á naumast lengur mikið erindi til manna. Jesús er fyrst og fremst söguleg persóna. Og furðulegast við þessa persónu er, að hann gat aldrei nokkurn mann, konu eða barn litið, án þess að finna til þess, að þarna væri eitthvað svo óendanlega dýrmætt í'ólgið, að öll veröldin væri ekki meira virði, en þetta hvert fyrir sig- Hver einasta manneskja verður í hans augum miðstöð tilverunnar. Hvert mannsbarn býr yfir einhverju, sem Drotni tilverunnar finst svo mikils virði, að alt, sem þeim er gott gjört til þess að létta fyrir þeim möguleik- ana til þess að þroskast og lofa því að ná fullum blóma, sem með þeim felst, er sem Drotni sjálfum væri gjört það. Þetta er rauði þráðurinn svo að segja í hverri einustu dæmisögu hans; því nær hver lýsing hans fjallar um þetta; sjálfir himnarnir fagna í hans augum í hvert skifti, sem einhverjum manni tekst að skipa lífi sínu þannig, að horfi til blessunar og framfara; sjálfur guð almáttug- ur finnur til og þjáist í hvert skifti sem mannssál er að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.