Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 51

Morgunn - 01.06.1931, Page 51
M0K6UNN 45 mikil skelfing yfir þá að dynja, sem selt höfðu rétt sinn til hins nýja lífs fyrir hégóma. Var unt að mála hugs- anir sínar of sterkum litum, þegar þetta var inni fyrir í huganum? Ef til vill finst mönnum erfitt að samrýma þessar hugsanir því trausti, sem Jesús bar til þess, er hann nefndi föður sinn á himnum. Við því er ekkert annað að gjöra en að kannast við, að það sé erfitt. Svo furðu- legt sem það má virðast, þá verður ekki undan því kom- ist að játa, að í huga Jesú hafi fjarskyldar hugmyndir og tilfinningar búið á sama tíma. Og þó væri ef til vill réttara að segja, að einmitt þetta hjálpi oss til þess að skilja hann að töluverðu leyti. Enginn maður hefir dval- ið svo á jörðunni, að ekki hafi búið í honum bæði fornt ■og nýtt. Tign Jesú er í því fólgin, að hann finnur, hver «ru dýrustu verðmæti hans eigin sálar, og þar með ann- ara manna. En Jesús var ekki alvitur. Fyrir þá sök vissi hann ekki, að aldagamall draumur þjóðarinnar um skyndilega komu guðsi’íkis, var eklci annað en draumur. Sr. Gunnar telur hugsunina um þörfina á vopnaðri byltingu hafa sérstaklega skýrst fyrir Jesú og orðið að föstum ásetningi hjá honum upp úr lífláti Jóhannesar skírara. Og í því sambandi bendir hann á orðin ein- kennilegu í Mattheusar guðspjalli: ,,En frá dögum Jó- hannesar skírara og alt til þessa verður himnaríki (þ. e. guðsríki) fyrir ofbeldi, og ofbeldismenn taka það með valdi“, og skyld ummæli í Lúkasar guðspjalli: j.Lögmálið og spámennirnir náðu alt til Jóhannesar; síðan er fagnaðarboðskapurinn um guðsríki prédikað- ur og hver maður þrengir sér inn í það með valdi“. Finst sr. G. B. eðlilegast að líta svo á, sem með guðs- ríki (eða himnaríki, sem þýðir það sama), hafi Jesús átt við þann vísi til hins nýja ríkis, sem falinn sé í fé- lagsskap lærisveina sinna og fylgismanna. Með lífláti •Jóhannesar, sem Jesús hafi metið mikils og talið að uokkuru leyti samverkamann sinn, sé hafið ofbeldi gegn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.