Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 54

Morgunn - 01.06.1931, Side 54
-48 MORGUNN úrslitum, er atburðirnir fengu, þá dylst ekki, að skiln- ingur Jesú er afar öndverður við óskir og vonir læri- sveinanna í hinum mikilsverðustu atriðum. Baráttan, sem freistingarsagan sýnir, að farið hafi fram í huga Jesú, ber þess vott, að hann tók frá öndverðu aðra stefnu, en beinast lá við samkvæmt hugsunum þeim, sem lágu í loftinu. Hefði hann siglt með því leiði, þá hefði saga hans orðið nokkuð lík því, sem G. B. telur hana hafa verið. En hún varð önnur. Um skýringar sr. G. B. á þeim atbui'ðum, sem gjörð- ust eftir komu Jesú til Jerúsalem, verður það helzt sagt, að þær séu skáldskapur, sem reistur er á röngum forsendum. V. Enda þótt eg hafi ekki nema lauslega drepið á örfá atriði, sem bók sr. G. B. fjallar um, þá vona eg, að ekki dyljist það tvent, sem eg hefði viljað sagt hafa í sambandi við hana: niðurstaðan stenzt ekki, en höf- undurinn á þakkir skilið fyrir að hafa gefið hana út. Fyrst þær skoðanir, sem lýst er í bókinni, eru sannfær- ing höfundarins, þá var sjálfsagt fyrir hann að láta þá sannfæringu uppi. Það gefur þeim, sem mjög líta ann- an veg á umræðuefnið, sérstakt tækifæri til þess að rökstyðja sitt viðhorf, og enginn ætti að þurfa að tapa neitt á viðræðunum. Mér fyrir mitt leyti finst eg t. d. hafa grætt töluvert á að fylgjast með því, sem skrif- að hefir verið á móti bókinni. Það hefir varpað nýju ljósi yfir þá staðreynd, hve fátæklegar og lítt arðber- andi þær skoðanir verða, sem menn tileinka sér, án þess að hafa sjálfir nokkuð verulega hugsað um þær. Það er bersýnilegt um suma þá menn, sem ritað hafa um bók sr. Gunnars, að þeir hafa einskis annars átt kost en að hrópa: Júdas! Fáheyrð ósvífni! o. s. frv., þegar þeir hafa rekist á þetta, sem þeir höfðu ekki hugmynd um, hverju þeir ættu að svara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.