Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 55

Morgunn - 01.06.1931, Page 55
MORGUNN 49 En annars er ef til vill mest vert um bók sr. Gunn- ars fyrir þá sök, að hún hefir enn á ný varpað birtu yfir þann margtjáða sannleika, hve margvíslegar tegundir alvörunnar geta leitað sér stuðnings og uppörfunar í orðum og athöfnum mannsins frá Nazaret. Sr. Gunnar er þannig skapi farinn, að hann hefir ekki trú á ann- ari lækningu á meinum mannlegs félags, en þeirri, sem nokkuð svíði undan. Hann vill skera til meinsins og kreista út gerlana. Hann hefir lesið Nýja testamentið með athygli, og athyglin staðnæmist sérstaklega við þau ummæli og þær hugsanir, sem honum finst vera skyldast sínu eigin upplagi. Það er nægilegt af slíkum hugsunum í þeirri bók, svo ekki þarf lengi að leita. En sökum skyldleikans finst honum eðlilegt að gjöra þetta að brennidepli alls viðhorfsins á æfisögu Jesú, og grein- argjörð höfundarins fyrir þeirri sögu miðast þá einnig að sjálfsögðu við það viðhorf. Slík einhliða, huglæg sögutúlkun kann að vera mjög villandi, en hún er ekki einskis virðí fyrir þá, sem ekki láta hana villa sig. Allra sízt er hún einskis virði, þegar fjallað er um persónu eins og Jesú, sem snertir svo margvíslega fleti mann- legs lí-fs. Saga Jesú frá Nazaret hefir frá öndverðu sérstak- lega heillað þá menn, sem fundið hafa til nokkurs hita af alvarlegri hugsjón — hve fjarlæg sem sú hugsjón kann að hafa verið hugsunarferli hans. Ekki verður þessa sízt vart, ef hugsjónin er tiltölulega ný og fram- andi í því manníélagi, sem hugsjónamaðurinn býr með. Það stafar vafalaust af því, hve mikið sprengiefni er í orðum Jesú. Það er í þeim einhver innri þensla og upp- reist gegn því, sem fyrir er. Henrik Ibsen lætur Julian keisara komast svo að orði í Keisarinn og Galíleinn: >,Keisari og Galílei! Hvernig á að samrýma þessar mót- stæður? Já, þessi Jesús Kristur er mesti uppreistarsegg- urinn, sem uppi hefir verið. . .. Er hugsanlegur friður milli keisarans og Galíleans? Er rúm fyrir þá báða á 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.