Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 58

Morgunn - 01.06.1931, Side 58
52 M O E G U N N einhverjum fjölhæfustu miðilsgáfum, sem þroskuðust mjög vel við tilraunirnar. Og þeim fór eins og því sem næst undantekningar- laust öllum hefir farið, sem hafa vandlega kynt sér mál- ið, að þeir sannfærðust algjörlega um sannleiksgildi þess, fyrst það, að fyrirbrigðin gjörast raunverulega, hversu undarlegt sem það má virðast, og í öðru lagi, að með þeim kemst á samband við menn, sem nú lifa ekki fram- ar jarðnesku lífi, og }>á um leið fengin sönnun fyrir fram- haldslífi eftir dauðann. En af því leiðir aftur tvent, að ógnin, sem flestum stendur af dauðanum fyrir sjálfan sig, og fyrir ástvinina, sem þeir ekki mega hugsa til, að verði teknir frá þeim, þverrar að miklu eða öllu leyti, og það annað, að sýna ótvírætt, að jarðlífið er miklu þýð- ingarmeira, en venjulega er verið að hugsa um, ]iví að það er undirbúningur undir þetta framhaldslíf. Því fer þess vegna svo fjarri, að sálarrannsóknirnar, eða spírit- isminn vilji ala á úlfúð eða óvild til kirkjunnar, að hann vill þvert á móti ljá henni lið sitt í þessu starfi hennar, að berjast við ógnir dauðans og fyrir bættum lifnaði, vill hlaupa ])ar í skörðin fyrir hana, sem hana sjáanlega fram að þessu hefir brostið liðskost, og er þetta síður en svo sagt af lítilsvirðingu fyrir henni. Eftir að Tilraunafélagið hafði orðið að leggjast nið- ur, unnu þeir félagar ótrauðir og eftir megni að því að útbreiða hina nýju þekkingu, með ritum og ræðum og fyrirlestrum. Urðu að vísu fyrir ýmsu aðkasti, en ekki beit það neitt á |>á eða rýrði starfsemi þeirra eða áhrif hennar og almennings traust, enda er hjá flestum löngu horfið, einnig þeim, sem í fyrstu áttu einhvern þátt í því. Síðan stofnuðu }>eir Sálarrannsóknafélagið og skömmu síðar var, árið 1920, sett á stofn, að tilhlutun félagsins, tímaritið „Morgunn“, sem nú hefir komið út í 12 ár. Urðu þeir frá upphafi Einar Kvaran forseti fé- lagsins fram á þennan dag, og Har. Níelsson varaforseti til dauðadags. Og ritstjóri Morguns hefir Kvaran verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.