Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 59

Morgunn - 01.06.1931, Síða 59
M 0 R G U N N 53 frá byrjun, og- man eg, að Haraldur Níelsson, sem manna lcunnugastur var útlendum tímaritum um sama efni, sagði, að „Morgunn“ stæði á sporði eða jafnvel bæri af flestum eða öllum útlendum tímaritum af sama tæi. Eftir þetta útbreiddist hreyfingin hér á landi hröðum fetum, og ])ekking og áhugi á málinu hefir farið að kalla dagvaxandi. Sálarrannsóknafélagið hefir frá upphafi haft að kalla má mikla og jafna aðsókn og breitt út mikla þekkingu með umræðum og einkum fyrirlestrum, fjöldamörgum frá- bærlega vel sömdum og fluttum og lærdómsríkum, og eg -— sem hefi verið á flestum fundum félagsins frá upp- hafi — man jafnvel ekki eftir neinum, sem mér hafi ekki þótt nokkuð til koma. Síðan hefir „Morgunn“ flutt það bezta af þessu út um landið og fjölmargt fleira fræðandi og skemtilegt aflestrar, svo að jafnan er farið að hlakka til, er nýtt hefti af „Morgni“ er í vændum. Gæti eg trú- að, að þeim sé farið að fækka, heimilunum, sem ekki hafa einhvern pata fengið af ]>ví, sem í „Morgni“ stendur. Og á eg enga heitari von og bæn en þá, að þar komi, að ])jóðin beri þess menjar í hugsunarhætti og háttsemi allri, að hún hefir fengið ]>ekking á kjarnasannindum ])essa göfuga máls. Og þetta veit eg, að þér, áheyrendur mínir, takið allir undir með mér. Og þá veit eg einnig hitt, að ekkert gleður meira forgöngumennina, hvort heldur er hérnamegin eða hinumegin, en slíkur árangur og blessun af starfi þeirra. Þér skiljið, að nú er eg líka að hugsa um varaforsetann okkar gamla. Eg get hugsað, að hann sé hérna hjá okkur á fundunum okkar, og heyri nú, hvað eg segi, og ])yki vænt um það. Eg var líka að óska þess, þegar eg var að skrifa þetta, að hann sæti nú hjá mér og stílaði eitthvað í pennann hjá mér. Eftir að hreyfingin fór að breiðast hér út, kom brátt í ljós, eða að minsta kosti hefir nú komið í Ijós, að miklu meira er til hér á landi af sálrænum hæfileikum, heldur en menn vissu eða menn hafði grunað. Það er til fjöldi manna með miðilsgáfu konur og karlar, ])ótt mér vitan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.