Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 60

Morgunn - 01.06.1931, Síða 60
54 MORGUNN lega enginn jafn-fjölhæfur eöa fullæfður eins og Indriði Indriðason. Mest mun vera um skygni, dulsýn og dul- heyrn, ósjálfráða skrift og ekki all-fáir „trance“-miðlar. Um líkamningamiðla hefi eg ekki heyrt. Hefir þetta stuðl- að eigi lítið að ]>ví, að fjölga áhangendum málsins. Þó að flestir þessir sálrænu menn haldi tilraunir aðeins í fá- mennum vinahóp, þá hafa ekki all-fáir á þann hátt fyr- ir eigin reynslu sannfærst um, að þeir hafi fengið sam- band við framliðna vini. Er það að sjálfsögðu fullkomn- ast og mest eftirsótt, að fá þannig eigin reynslu, áður en menn geti þótzt vissir í sinni sök, þó að þess verði sjálfsagt langt að bíða, að allur almenningur geti átt kost á slíkri eigin reynslu. Enda er það algengt og síður en svo nokkur frágangssök, að sannfærast fyrir reynslu ann- ara og trúverðleik, sjaldan líklega af einstöku reynslu- atvikum, heldur þegar safnast saman fjöldi sannana frá algjörlega trúverðugum mönnum, sem ekki verða rengdir. Á þann hátt hafa allar flóknari niðurstöður vísindanna hlotið óvéfengda viðurkenning allra. Fyrst er það að eins tilgáta eða lítil bending, þá tekst fleirum og fleirum að sannreyna það, þangað til það þykir full- sannað og er þá viðurkent af öllum, þótt allan almenn- ing bresti þekking og annað, til að geta skilið það. Sálai’rannsóknafélagið stendur nú ekki á þeim grundvelli, að geta yfirleitt gjört félögum sínum kost á reynslu-þekking á málinu með tilraunafundum. Þyrfti til þess gott hús, vel fyrir komið og fleira. En það hefir þó ávalt viljað, eða stjórn þess, leitast við eftir megni, að gefa félagsmönnum tækifæri til þess að kynnast til- raunafundum, og hafa í því skyni verið á vegum þess eða fengnir að tilhlutan stjórnarinnar miðlar, innlendir og útlendir, sem margir íélagsmenn eiga þess að minn- ast, að þeir hafa fengið ánægjulega og sannfærandi fundi með, þó að vitanlega nái það ekki til allra fé- lagsmanna. Eg minni á Vout Peters, tvisvar sinnum, og Einar Nielsen fyrir nokkrum árum, Andrés Böðvars-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.