Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 61

Morgunn - 01.06.1931, Side 61
MORGUNN 55 son, sem var mjög efnilegur miðill, hefði heilsan ekki brostið, og nú í vetur, frú Guðrúnu Guðmundsdóttur. — Hefir þetta mest verið að þakka forseta, og hann og frú hans hafa lagt á sig til þess mikið erfiði, tíma og kostnað, sem félagið, málefnisins vegna, seint fær full þakkað þeim. Og nú hefir enn í vetur danski miðillinn Einar Niel- sen um 6 vikna tíma verið á vegum þeirra, endurgjalds- laust, og er eg þá kominn að efninu, sem eg ætlaði að tala um, sem átti að vera það, að gefa skýrslu — út- drátt af líkamningafundum þeim, sem hann hélt frá 13. janúar til 20. febrúar. Hann hefir að þessu sinni ekki verið á vegum fé- lagsins. Þótti það ekki fært, með því að búizt var við að eins fáum fundum, sem einungis lítill hluti félags- manna gæti komizt að og yrðu því að vera nokkuð dýr- ir. En aðallega hafa það þó verið félagsmenn, sem hafa fengið aðgang að fundunum. Eins og eg áður drap á, eru það líkamningafyrir- brigði, sem sízt hefir verið kostur á að kynnast hér á landi, en herra Einar Nielsen er aðallega líkamninga- miðill, og fyrir því varð það að ráði hjá nokkurum á- hugasömum mönnum, að fá hann nú hingað til lands, með því að hann gaf kost á sér. Hann kom hingað mánudaginn 12. jan., og var fyrsti fundur haldinn þegar daginn eftir. Fundirnir voru haldnir í húsi forseta, Einars H. Kvaran og konu hans, Sólvallagötu 3, ]iar sem miðillinn, eins og eg áður gat, dvaldi allan tímann. í húsinu eru skrifstofa, dag- stofa og borðstofa, hver inn af annari, og voru fund- ii'nir haldnir í miðstofunni, tjaldað með svörtum last- ing fyrir hornið nær borðstofunni, dyrnar þangað inn öðrumegin við tjaldið, en gluggi hinumegin. Tjaldið er laust við veggi báðumegin og klofið í miðju, svo opna má á þrem stöðum. Það nefnist byrgi, og er eigi stærra fcn svo, að einungis rúmast stóllinn, er miðillinn situr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.