Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 63

Morgunn - 01.06.1931, Page 63
MOBGUNN 57 Lilja Kristjánsdóttir og síra Kristinn Daníelsson. En nýir fundarmenn sátu í ytri hring kringum þennan innri hálfhring. Á þessu varð þó sú breyting, eftir leyfi Míka, aðalstjórnanda miðilsins, að auk þessara fimm föstu fundarmanna voru settir í hvert sinn tveir af hinum nýju í innri hringinn, og sátu þá á milli E. H. Kvarans og G. E. Kvarans. Báðir hringir mynduðu keðju, með því að halda saman höndum, hver í hönd þess, er næstur sat, og hringirnir tengdir saman með því að sá, er yztur sat í ytri hring báðum megin, studdi hönd á öxl þess er yztur sat í innri hring. Fundum var hagað þannig, að fyrir utan hringina sat frú Matthildur Matthíasson hjá slaghörpunni, sem stóð fyrir horninu, andspænis byrgishorninu, og lék á hana, þegar óskað var. Lítið, rautt Ijós stóð á slaghörp- unni, og annað stærra héklc úr miðju lofti. Gætti frúin ljósanna, að slökkva og kveikja, þegar við átti og ósk- að var, og eftir þriðja fund hafði hún við höndina blað, og reyndi að merkja á það, hve margar líkamningar kæmu; en stundum komu þær svo ört, að erfitt var að ná því. Þegar frúin, sökum lasleika, gat ekki sótt fund, gætti ungfrú Ágústa Þorsteinsdóttir ljósanna, og taldi líkamningarnar. Fundir byrjuðu jafnan á því, að slökt voru bæði ljósin, svo aldimt var. Þá var sungið fyrsta og síðasta versið af sálminum: ,,Lýs, niilda ljós“. Þá bað síra Kr. D. bæn, og las á eftir ,,faðirvor“ og „bless- unarorð“, sem aðrir fundarmenn tóku undir. Eftir bæn- ina var sunginn sálmurinn: ,,Faðir andanna" og síðan haldið áfram að syngja ýmsa sálma út fundinn öðru hvoru eða leika á hljóðfærið á víxl, en ekki hvort- tveggja í senn, eftir ósk stjórnandans, og bað hann einnig um, að allir tæki undir sönginn. Á síðari fund- unum var að mestu eingöngu hafður söngur. Á gólfinu í innri hringnum stóð aluminiumlúður, um 1/2 meter á lengd með sjálflýsandi skífu, svo að sjá mátti, hvar hann hreyfðist, er hann var hafinn á loft í myrkr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.