Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 71

Morgunn - 01.06.1931, Síða 71
M0R6UNN 65 >,Can you see me?“ og síðan glögt: „God bless you“. Sumi'r andspænis byrgisdyrunum sáu samtímis miðilinn inni í byrginu og veru fyrir utan, og sumir (Guðm. ölafsson o. fl.) tvær verur í einu fyrir utan. Aftur komu tvær verur hjá Kr. D., og snertu hann báðax*. Ein vera nefndi sig skýrt: Stefanía. Undir fundarlok bað Míka Kvaran kom inn í byrgið. Fór hann inn og kallaði þá út., að miðillinn væri mjög sveittur; hann héldi í aðra hönd hans og sæi hina hreyfing'arlausa, en samtímis var Elísabet þar inni og snerti eða strauk andlit hans. Grát- nkkahljóð heyrðist út úr byrginu, áður en Kvaran fór inn; ávarpaði Kr. D. það með fyrirbænaroi"ðum og heyrðist þeim, er næstir sátu, sagt inni í byrginu: „Bless- aður Kristinn“. Míka bað nú að slíta fundi, og G. E. Kvaran koma inn og gefa miðlinum magnetiskar strok- ur; hann hefði kraft til þess, og skyldi hann sýna hon- um, hvernig ætti að fara að því. Enn kom líkamning við vegginn hjá Kr. D. og sagði: „Jón! Jón!“ (síra Jón Auð- uns?), hélt síðan blessandi hendi á höfði Kr. D. þangað til bæninni var lokið. 5. fundur, fimtudag 22. jan. Fundarbyrjun sem vant er. Eftir litla stund hreyfð- ist lúðurinn hægt um, en fjell svo niður. Miðillinn, sem ekki var sofnaður, og Kr. D. fundu þá, að vera stóð tyrir framan þá, og slæðurnar strukust við hendur þeirra og hné, en myrkur var og sást því ekki. Litlu síðar var miðillinn í trance; kom þá Míka og ávarpaði fundar- uienn með skörulegri tölu. Minti á, hve mikil náð það Væri, að sjá verur frá öðrum heimi. Þá leyfði hann að kveikja rauða ljósið. Bað fundarmenn að hafa hugann fast við það, sem gjörðist, og syngja, en ekki tala sam- an. Meðan miðillinn var að setjast í byrgið, kom líkamn- ing (Elísabet) við vegginn hjá frú Kvaran, og sáu fundarmenn hvorttveggja samtímis. Eftir nokkura stund sagði Míka, að eitthvað væri að og ramisakaði 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.