Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 74

Morgunn - 01.06.1931, Síða 74
68 M 0 R G U N N 7. fundur, fimtudag 29. jan. Fundarbyrjun sem vant er. Lúðurinn sveif hátt í lofti. Heyrðist sagt í hann: „God bless you“ (Míka), og fleira sagt. Nokkuru eftir að lúðurinn hætti, kom Míka og hélt að vanda fallega tölu. Lagði áherzlu á, að það þyrfti að vera samhugur milli, það væri svo örðugt fyr- ir þá hinum megin að birta sig augnablik. Eftir að hann var seztur í byrgið, komu fljótlega líkamningar og voru óvanalega lengi úti. Ýmsir þeirra snertu á fundarmönnum, klöppuðu á kinn þeirra og lögðu hönd á höfuð þeirra. Töldust alls koma 30 líkamningar. Síra Har. Níelsson kom út á gólf, og heyrði frú Aðalbjörg' hann segja: „Komdu blessuð“, en gat ekki séð andlits- drætti. Einnig kom hann til E. H. Kv. með andlitið, og er hann gekk burt, taldi frú Guðrún sig þekkja vaxtar- lag hans. Nokkru eftir kom hann við vegginn (sýndi sig), og sagði: „Síra Kristinn“. Ein líkamning nefndi sig' Ingeboi'g, en þektist ekki. Kristín Jóhanns kom þrisvar og sýndist grát-fegin; kysti á kinn frú Kvaran, sem þekti hana. Hallgrímur Kiústinsson kom, nefndi sig og gekk þangað sem bróðir hans sat í ytri hringnum; af- líkamaðist svo fyrir utan byrgið. Frú Borghild kom til frú Lilju, kysti hana og snei’ti einnig Kr. D. Þorbjörg kom, fyrri kona Jónasar Þorbergssonar, virtist glöð og mikið niðri fyrir, gekk rakleiðis til J. Þ., beygði sig ör- lítið yfir hann, mælti skýrt setningu á íslenzku, svo hann og fleiri heyrðu. Hann reis upp úr sæti sínu á móti henni. Þá faðmaði hún hann og kysti. Slæður hennar voru greinilega votar af tárum. Hún kom aftur til hans á fundinum, og endurtók sömu atlot. Hann var ekki í neinum vafa um, að hann þekti hana. Fleiri en ein vera sáust í einu, eða miðillinn og líkamning. Frú Aðalbjörg og Jónas Þorbergsson sáu miðilinn og veru fyrir aftan hann og við vinstri hlið hans. Samtal heyrðist í byrg- inu, veik rödd og rödd Míka. Sagði Míka, að tveir væru inni, sem vildu koma, en nú hefði tjaldstöngin bilað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.