Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 86

Morgunn - 01.06.1931, Page 86
80 M 0 R G U N N framt sé hann að tala um ofn, sem þessari gömlu konu hafi þótt vænt um. Mjög mikið sé rautt á þessum ofni. Þegar E. Kv. er að hafa upp eftir E. N., hvað hann segir, nefnir hann þetta „kakkelovn", sem Haraldur hafi verið að lýsa. „Hann sagði ekki kakkelovn“, sagði Nielsen þá, „hann sagði ovn“. Nielsen segir, að Harald- ur fullyrði, að á þessum ofni hafi verið gler, sem hafi brotnað, en reynst ófáanlegt hér á landi, svo að það hafi þurft að panta það frá útlöndum. Hann segist hafa keypt þennan ofn í Kaupmannahöfn, annað hvort í Frederiksberg- eða Frederiksborggade. Nielsen getur ekki heyrt. hvor gatan það er. Nú er símað samstundis til dóttur síra Haralds, frú Soffíu. Hún staðfestir þetta alt, bæði um gömlu konuna og rauða ofninn. En að eins heldur hún, að Haraldur hafi ekki keypt hann, heldur hafi frú Aðalbjörg átt hann, þegar þau giftust. Nielsen segir, að síra Haraldur hafi staðið þar á gólfinu og hlustað á símasamtal E. Kv. og frú Soffíu. Hann banni sér ákveðið, að slaka nokkuð til um það. að hann hafi keypt ofninn, því að það hafi hann gert. Síðari eftir- grenslanir um málið benda í þá átt, að frásögn síra Haralds hafi verið rétt. Full vitneskja hefir enn ekki um það fengist. Þennan ofn mætti ef til vill heldur nefna lampa, en hann var notaður til hitunar fremur en lýs- ingar, og rauði liturinn, sem talað var um, var mjög áberandi. Eitt kvöld náði síra Haraldur góðu tækifæri til að koma með sannanir. Nielsen var að rabba við E. K., og var einstaklega létt yfir honum. Alt í einu segir Niel- sen, að enn sé Haraldur kominn, og segist ætla að reyna að koma með sönnun. Hann segir, að þeir E. Kv. hafi ekki alt af verið sammála. E. Kv. spyr, hvað hann geti sagt til marks um það. Nielsen hikar við, og segir það verði víst örð- ugt að ná því, en hann heldur áfram að hlusta. „Eg skil ekki þetta“, segir Nielsen. „Mér finst endilega, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.