Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 87

Morgunn - 01.06.1931, Page 87
MORG-UNN 81 hann sé að tala um eitthvert hús, sem komi félaginu við. Honum finst hann vera að tala um það, að þú haf- ir viljað byggja þetta hús, en hann hafi ekki viljað það. En það sé áreiðanlegt, að þetta hús hafi átt að vera fyrir félagið. Nielsen heldur áfram að hlusta. Segir, að Harald- ur tali um bréf, sem hann hafi skrifað E. Kv. Það hafi iíka verið út af ágreiningi; ykkur hafi sýnst sitt hvor- um. E. Kv. segist ekki muna eftir neinu bréfi. Nielsen segir: ,,Nú færir hann sig til konunnar þinnar, stendur uppi yfir henni, reynir að komast í nánara samband. Nú segir Haraldur: „bréfið var í gulu umslagi, aflöngu, nokkuð stóru“. Eg vil bæta því við, að eg fann sterk á- hrif, en sem örðugt er að lýsa. Eg fer að hugsa um þetta, og man eftir því, að eg hefi geymt bréfið. Fer og sæki það. Nielsen segir: „Nú verður Haraldur ákaf- lega kátur, að hafa getað komið þessu réttu“. Það er dálítið einkennilegt með þetta bréf. Það lá lengi innan um annað bréfasafn á skrifborðinu. Svo tek eg einu sinni bréfið og læt það niður í skúffu hjá mér, og hugsa svo ekkert um það meira. En stundum, þegar eg sótti eitthvað í skúffuna, sem það var geyrnt í, sagði eg við sjálfa mig: „Því er eg að geyma þetta bréf?“ En eg lét það alt af niður aftur. Seinast í haust man eg eftir, að eg hafði hönd á bréfinu, og eg hugsaði eins og áður: „Því er eg að geyma þetta lengur“. Það vakti alt af hjá mér einhverja sársauka tilfinningu. Eg hugsa: „Nú brenni eg því“. En þegar eg er búin að handleika það ofurlitla stund og athuga skriftina, finst mér eg ómögulega geta fengið af mér að eyðileggja það. Og legg eg það svo niður aftur á sama stað. Mér þótti ekki lítið vænt um, að geta gengið að bréfinu. Hefði eg ekki geymt það, var þar með þessi góða sönnun frá síra Haraldi að engu orðin. Maður- inn minn hafði alveg gleymt þessu bréfi. Um hádegið, á einum af þeim fáu sólskinsdögum, 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.