Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 93

Morgunn - 01.06.1931, Side 93
MORGUNN 87 inn markmiðið eða hámarkið, sem þessi eyðslusemi efn- is, rúms og tíma stefnir að? Um stjörnufræðina og líkindin fyrir lífi á öðrum hnöttum er það að segja, að stjörnufræðingar líta svo á, að svarið við þeirri spurningu sé raunar ekki við- komandi fræðigrein þeirra, en þar fyrir hafa þeir manna mest brotið heilann um það. Og allir viðurkenna þeir, að frá sér sé um enga fræðslu að ræða aðra en þá, sem felist í óbeinum bendingum athugana þeirra. Þá ligg- ur það einnig í hlutarins eðli, að stjörnfræðingurinn get- ur engar bendingar gefið um það líf, sem kynni að vera einhversstaðar til, en háð gjörsamlega ólíkum skilyrð- um þeim, sem það hlýðir á jörðu. Hann getur ein- ungis bent á, hvar líkindi séu fyrir lífi, ef það lúti sömu lögum og skilyrðum og það gjörir hér hjá oss. Að sjálfsögðu verða reikistjörnurnar, systur jarð- arinnar, fyrst fyrir hugsuninni. Um þær er það að segja, að Venus og Marz koma einar til greina. Og mönnum virðist Venus vera, eftir því, sem unt er að gjöra sér grein fyrir, hentug fyrir líf, er svipi til lífs á jörð- unni. Hún er á líkri stærð og jörðin, nær sólunni, en að Hkindum ekki heitari og andrúmsloftið er nægilega þétt. En ljósrofs-mælingar hafa leitt í ljós, að ekkert súr- efni er í efri lögum andrúmsloftsins, og þykir það benda til þess, að nokkur vafi sé á því, að óbundið súrefni se til á stjörnunni. En rannsóknir eru ekki lengra komnar en svo, að menn hika við að draga úrslita-ályktun um það efni. En sá er og annar ljóður á ráði Venusar, að mjög örðugt er að athuga yfirborð hennar sökum þess, að hún er gjörsamlega umvafin skýjabelti. Fyrir þessa sök vita menn ekki gjörla um snúningshraða hennar, né hvernig öxullinn liggur. En í einu efni er Venus verulega frábrugðin jörðunni. Hún hefir ekkert tungl. Og í sam- bandi við það varpar Eddington fram hugmynd, sem hann vill þó ekki sjálfur gera mikið úr. Ýmsir halda því fram, að sú hin mikla hvilft í jörð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.