Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 95

Morgunn - 01.06.1931, Side 95
MORGTJNN 89 stöðum á yfirborðinu. En þó er ekki talið, að þetta hafi nægt til þess að unt sé að gjöra sér fullnaðargrein fyrir loftslaginu. Menn vita, að allmikill mismunur er á hita dags og nætur og hita á mismunandi breiddargráðum, en yfirleitt er kalt þar. Hitinn fellur niður fyrir frost- mark um sólarlagið jafnvel við miðbaug hnattarins. Ef athuganir, sem gjörðar hafa verið hingað til, eru tald- ar áreiðanlegar, þá verður að draga í efa, að líf fái þróast. — En þó er hitt og annað, sem með því mælir. Meðal annars hafa menn tekið eftir ákveðnum mismun á útliti hnattarins eftir árstíðum. Þykir það líkjast því mikið, sem ætla má, að mismunurinn sé á útliti skógarlend- is á jörðunni í augum þess, er athugaði í fjarlægð. Þeg- ar vorið á Marz kemur, verður dökka svæðið, sem fyrst er dauft og lítið, umfangsmeira og meira áberandi. Þessi sömu svæði dökkna árlega og því nær ávalt á sama tíma eftir tímatali Marz. Hugsanlegt er, að þetta standi ekki í neinu sambandi við neins konar líf. Það getur verið, að vorregnið vökvi jarðveginn og breyti lit hans. En hins- vegar er ekki óhugsandi, að þetta stafi af árlegum gróðri jurta og breytingin eigi sér sömu rætur eins og hin stór- felda útlitsbreyting, sem árlega verður á yfirborði jarð- arinnar. Súrefnið í andrúmsloftinu á Marz styður einnig hugmyndina um jurtagróður á hnettinum. Súrefni geng- ur hæglega í samband við ýms önnur efni, og klettana í skorpu jarðarinnar þyrstir í súrefni. Það mundi því smámsaman hverfa alveg úr loftinu, ef jurtirnar drægju það ekki aftur úr jarðveginum og gæfu það laust að nýju. Og ef súrefni helzt við í andrúmslofti jarðarinnar með þessu móti, þá er ekki óskynsamlegt að hugsa sér þessu á sama hátt farið á Marz. Hvorutveggja þessar á- stæður virðast því benda allsterklega til þess, að jurta- líf sé þar í landi. En sé um jurtalíf að ræða, er þá unt að útiloka dýra-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.