Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 102

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 102
MORGUNN 96 Á þessum fundi gerðist afar-furðulegt atvik, sem aldrei hefir komið fyrir endranær, að mér viðstöddum. Meðal fundarmanna var þýzkur verkfræðingur, mjög gáfaður og vísindalega mentaður maður. Hann sat langt frá miðlinum, kallaði til mín og sagði: „Peters, einhver hefir náð í hægri höndina á mér og er að toga mig upp“- Mr. Williams var ekki í sambandsástandi og sagði hon- um að láta höndina ráða, þá er í hann héldi. Hann var togaður upp, þangað til hann stóð á stólnum. Hönd hélt í vinstri höndina á honum, og í sambandi við þessa hönd var handleggur, sem Þjóðverjinn sagði okkur að endaði við olnbogann. Höndin hélt áfram að toga í hann, en hann komst aldrei hærra en upp á stólinn. Meðan á þessu stóð, var hann alt af að spyrja, hvort við héldum í hendurnar á miðlinum. Konurnar tvær. sem á fundinum voru, sögðust gera það. En með öllu hefði miðlinum verið ókleift að gera þetta, þaðan sem hann sat. Mig langar til að segja frá mjög merkilegri röð af sönnunum í sambandi við þann unga mann, sem birt- ist hjá Mrs. Davis. Mörgum árum áður hafði hún lagt stund á málaralist í þjóðmyndasafninu í London og var að endurmynda málverk þar. Næstur henhi var ungur námsmaður, og þau urðu kunningjar. Hann hafði gert henni þann greiða að útvega henni sérstakan stól. Hann sagði henni, að hún tryði ekki á líf eftir dauðann, og hefði enga von um neitt áframhald. Svo var það eitt kvöld á heimili Mrs. Davis, að hann talaði gegnum mig, mintist á stólinn við hana, kom með fleiri sannanir og nefndi sig Frank. Mrs. Davis kannaðist við manninn, en hún vissi ekki, hvort hann væri enn á lífi á jörðunni eða látinn. Með því að þreifa gætilega fyrir sér með bréfum, komst hún að raun um það, að hann væri bróð- ir nafnkends listamanns, að hann væri kominn yfir í heim framliðinna manna, og að alt væri satt, sem hann hefði sagt. Þessi maður hafði nú birzt okkur, mjög frítt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.