Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 106

Morgunn - 01.06.1931, Page 106
100 MORGUNN stóru borðstofunni, langar leiðir frá miðlinum. Að lok- um var þunga borðstofuborðið flutt alla leið til hi'ingsins og skilið eftir bak við okkur hjónin. Þetta var einn af þeim mest sannfærandi fundum, sem eg hefi verið á, því að miðillinn var sjáanlegur allan tímann, sem fyr- irbrigðin voru að gerast, og það var ómögulegt að fram- kvæma það með venjulegum ráðum, sem gerðist þetta kvöld. — Áður en eg lýk við þessa grein, langar mig til að láta þess getið, að Mrs. Corner var góður miðill fyrir „sjálfstæða skrift“, það er skrift, sem framliðnir menn framkvæma sjálfir. Til dæmis að taka var það einu sinni, að eg var í dálitlum örðugleikum, lagði af stað til Mrs. Corner og bað hana um fund. Hún tók nokkur laus blöð af skrifpappír, lagði þau undir borðið, dró borð- dúkinn vel yfir borðið, til þess að byrgja fyrir beina geisla sólarljóssins, sem streymdu inn í herbergið; á pappírinn lagði hún lítinn blýantsstubb. Við röbbuðum saman fáeinar mínútur og höfðum hendurnar og hand- leggina vel uppi á borðinu. Þá komu há högg, og við spurðum, hvort nokkurt skeyti væri komið á pappír- inn. Því var játað með þremur höggum. Eg tók blöðin upp með ákefð, en á efsta blaðinu var ekkert. Á næst- efsta blaðinu var rituð lína á grísku. Iivorki Mrs. Corner né eg kunni grísku, svo að hún sendi þetta Mr. Burnett til þess að hann legði það út. Hann var þá embættis- maður í Sálarrannsóknafélaginu. Hann svaraði, að þetta væri tekið úr riti eftir gríska leikritaskáldið Euripides, og að skeytið væri til ungs karlmanns. Þýðinguna, sem fylgdi bréfinu, skildi eg að fullu, en svo var hún flókin, að enginn gat skilið hana nema eg. Því miður var mér aldrei skilað upprunalega skeytinu, og á þeim tíma mat eg ekki að fullu þær sannanir, sem fengust með svona auðveldu móti. Annað skifti var Mrs. Corner veik. Katy (dóttir hennar) og eg vorum ein í húsinu auk frúarinnar. Hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.