Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 107

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 107
M 0 R G U N N 101 virtist hafa sofnað afar fast, og við vissum ekki, hvað við ættum að taka til bragðs. Svo að við létum pappír og blýant á þvottaborðið og fórum út úr herberginu. Eftir fáein augnablik var kallað á okkur með miklum höggum á vegginn, og þá lágu fyrir okkur skrifuð fyrir- mæli um, hvað við ættum að gera, hvaða lækni við ætt- um að sækja o. s. frv. En skriftin var ekki með hendi Mrs. Corner. Enn aðra gáfu hefi eg séð koma fram hjá Mrs. Corner, og það var spegilskrift. Hún tók pappírsblað og blýant, byrjaði á röndinni á blaðinu hægra megin og aftan á orði og setningu, svo að fyrsta orð setning- arinnar var síðast ritað. Til þess að lesa þessa skrift varð að halda henni fyrir framan spegil, en að öðru leyti var hún eins og hver önnur „sjálfstæð skrift“. Mér þykir vænt um það, að eg á ofurlítið sýnishorn af þessari skrift. Mrs. Corner var það alls ekki ljóst, hve víðtækir hennar miklu hæfileikar voru, og á þeim tíma var hún ekki eins mikils metin, né heldur var jafnvel um hana séð, sem menn hefðu átt að gera. Miðlalífið er ávalt örðugt og líf þessarar konu varð raunalegt. Sum- ir menn smjaðra fyrir okkur miðlunum, meðan gagn má hafa af okkur, og vanrækja okkur svo eftir á og gleyma okkur. Mig langar til að minna spíritista og aðra sálarrannsóknamenn á það, að án miðlanna kom- ast þeir ekkert með kenningar sínar, og að það ætti að sýna okkur umönnun og vernd — sem verkfærum, er guð hefir gefið þeim, er mennirnir hafa talið dauða, en eru að leiða í ljós ómælilega tign hins eilífa lífs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.