Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 113

Morgunn - 01.06.1931, Side 113
MORGUNN 107 fínðrés P. Böðuarsson. Hann var merkilegur maður í sálarrannsóknamálinu hér, og hefði þó vafalaust meira að honum lcveðið, ef á- stæður allar hefðu ekki gert sálrænum hæfileikum hans svo örðugt að njóta sín. Framan af æfinni, alt frá barnæsku, var hann mikið skygn. Það var auðvitað barið niður, oft með harðneskju. Hann naut ekki þeirra hlunninda fyr en eftir að hann var orðinn fulltíða maður og kvæntur, að vera samvistum við nokkurn mann, er bar skyn á þá hæfileika, sem hann hafði mest þegið af sjálfur, náðargáfurnar, sem Páll post- uli talar um. Þetta vanþekkingarumhverfi verkaði svo á hann, að hann varð beinlínis andvígur öllum hugsunum um nokkurt samband við annan heim eða áhrif þaðan. Andrés P. Böðvarsson er nokkuð kunnur lesendum Morguns. Sjálfur ritaði hann grein um sálræna reynslu sína í Morgun VII, bls. 31—45, og kona hans, frú Salvör Ingimundardóttir, ritaði í Morgun IX, bls. 103—118, á- gæta grein um það kynlega og óvenjulega ástand, sem A. P. B. oft var í, áður en byrjað var á reglubundnum mið- ilstilraunum með hann. í ]>essari ritgjörð sinni skýrir Andrés frá því, að konan hans hafi alt af haft annan skilning á sálrænni reynslu hanis en hann hafði sjálfur framan af. Hún hélt, að hún stafaði frá öðrum heimi. „Þrátt fyrir ]>að, að konan mín hélt þessari skoðun fram“. segir hann, „og þrátt fyrir það, að sú skoðun hennar styrktist mjög af viðtali við einn af allra-helztu læknum landsins, ]>á gat jeg ekki fallist á hana. Hugur minn reis gegn ]>ví eins og hverri annari fjarstæðu, sennilega eink- um fyrir alt það uppeldi, sem eg hafði fengið, og ]>að umhverfi, sem eg hafði verið í, að það gæti komið til mála, að eg stæði í nokkuru sambandi við annan heim“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.