Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 119

Morgunn - 01.06.1931, Side 119
MORGUNN 113 Hann var sólginn í hljómlist og dró sig frá skemt- unum til að geta lokað sig inni í kapellunni; þar gaf hann hugmyndum sínum lausan tauminn á harmoníinu. Því að þó að hann hefði rniklar mætur á að heyra söng- verk hinna miklu tónskálda, hafði hann lítt löngun til að leika þau sjálfur. Þar kaus hann líka, heldur en að sækja til annara, að búa að því, sem hann átti í eigin fórum. Þetta skildi söngkennari hans, og æfði hann þess vegna aðallega í að leika upp úr sér. Frá því hann var ellefu til fimtán ára lifði hann allur í ljóðagjörð og söng. Við hátíðleg tækifæri og í kirkjunni voru leikin lög eftir hann og á skólabekkjun- um lesin ljóð hans. En í námsgreinum var hann fákunn- andi og mátti varla kinnroðalaust leysa reikningsdæmi. Þegar hann hafði lokið fyrsta háskólaprófi sínu, með lélegum vitnisburði, vildi faðir hans, að hann byggi sig undir að fara í fagurfræðiskólann og legði fyrir sig byggingaríþrótt. Náði hann þar inngöngu þrátt fyrir vísindalega fákunnáttu sína og var nú í 3 ár á fagur- fræðiskólanum lærisveinn, sem áður fullur af hugmynd- um og gaf sig meira við að fella saman hugsanir og' orð heldur en steina. Með því að hann að eðlisfari var aðallega hneigður fyrir að gjöra alt upp úr sér, skirrð- ist hann ósjálfrátt við, að líkja eftir háttum fyrri meist- ara. Hann hafði ekki yndi af námsiðkunum sínum öðru en því, sem hann mátti beita við skapandi ímyndunar- afli sínu. Hann var af borgaraættum og vanur borgarahátt- um og tók nú að leiðast hið tilbreytingalausa líf sitt. Þrjú ár í röð var hann þá í Þýzkalandi að leita sér þar verkefna fyrir hið skáldhneigða draumlyndi sitt. Með- al annars sökti hann sér í Múnchen niður í hinar stór- fenglegu tónsmíðar Wagners. Trú sinni var hann búinn að glata. Fyrir bóklestur, viðræður við aðra og alla kynningu af lífinu, var hann orðinn sannfærður um, að efnið væri hið eina verulega 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.