Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 120

Morgunn - 01.06.1931, Page 120
114 MORGUNN í lífinu, og allar vei’ur og hlutir væru afleiðsli af því eft- ir einhverju ósjálfráðu lögmáli. Maðurinn ætti hugsana- hæfileika sinn að þakka einhverjum sérstaklega hag- kvæmum atvikasamböndum. P. Forthuny var efnis- hyggjumaður, en þó ekki sneyddur von um, að einhver kynni að geta sannfært hann um, að honum skjátlaðist. En þessi efnishyggjumaður var fullur af hugsjónum. Hann dreymdi um óteljandi verkefni fegri og betri, en nokkuð sem skilningarvitin geta orðið vör við. Og þeg- ar hann fann ekki fyrir utan sig það, sem gæti fullnægt honum, leitaði hann þess innra í anda sín sjálfs. Nokkuð af þessari hugsjónaólgu hefir fengið útrás í tveim skáldsögum, sem hann ritaði fyrir 30 árum. En auk þess að vera skáldsagnahöfundur og tón- skáld lagði hann einnig stund á málaraíþrótt, en fylgdi samkvæmt eðli sínu engri stefnu. Hann málaði fegurstu landslagsmyndir í ýmsum stíl, en að leita að frummynd- inni nokkursstaðar í veruleikanum, hefði verið árangurs- laust; hana var ekki annarsstaðar að finna, en í heila hans. Þótt myndir hans væru svo verulegar, sem hugs- ast gat, voru þær ekki annað en draumur. Þar sem hann var bæði málari, tónskáld og bók- mentamaður, hafði hann alt í það að vera listdómari, enda leiddu atvikin til þess. En ekki var það heldur með sama hætti og venjulegt er. Með öllu, sem hann ritaði um listir, vildi hann beina fram á leið og upp á við. í hverju listaverki leitaði hann að sálfræði höfundarins, vildi uppgötva innstu hvatirnar, sem höfðu knúð hann, stika djúp andans, og gramdist það sumum listarnönnum- Til þess að geta komizt í beint samband við allan hugsanaferil hinna siðmentuðu þjóða í heild, tók hann að læra tungumál þau, sem þar mættu honum helzt að gagni verða. Til þess hafði hann einnig sína aðferð, að lesa blöð þessara þjóða, fyrst barnablöð, þar sem sömU orðin koma oft fyrir og setningar einfaldar og ljósaxO færði sig svo upp á skaftið uns hann gat lesið blöð, ei'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.