Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 123

Morgunn - 01.06.1931, Page 123
M 0 R G U N N 117 aði hann með hita og las fyrir með óstyrkum taugum 16 síður af athugasemdum, sem hann síðan ritaði upp úr skáldsögu, sem hann nefndi: Konungur konungs- morðingi. Annan morgun, 1923, er hann bjóst til að klæðast, leit hann á klukkuna og sofnaði aftur. Eftir þrjár mínútur vaknaði hann aftur, og furðaði sig á, að fyrir hann hafði borið heil saga, þar sem alt stóð ljós- lifandi fyrir honum, nöfn á persónum, stöðum og öllu, sem fyrir hann bar. Á 8'dögum ritaði hann skáldsögu: Fundna barnið, og undraðist, er hann las það eftir á, að hafa á svo örskömmum tíma getað ímyndað sér alt þetta, sem sýndist hafa þurft langan tíma til að hugsa. Reyndi hann síðan að nota draumfarir á sama hátt, og fimm nætur í röð gat hann látið sig dreyma söguþráð, þar sem hver kaflinn tók við af öðrum í réttu samhengi. Þá varð hann að hætta, og þótti miður, því að hann hélt, að af því stafaði þraut, er hann fékk í hnakkann. Þetta er þá lýsingin á Forthuny: mjög tilfinninga- ríkur með sterkt skapandi ímyndunarafl. Það bezta, sem eftir hann liggur, hefir hann gjört upp úr sér (im- proviserað), bæði í tónlist, málaraíþrótt og sagnaskáld- skap. Hann framleiðir fyrir sjálfan sig, hefir skemtun af því. Ef það jafnframt gjörir honum gagn, gleðst hann af því eins og heppilegri tilviljun. Hann er fögur lista- mannssál. Hinn 12. jan. 1911, þegar P. Forthuny var 39, ára, var hann staddur á járnbrautarstöðinni í Sedan ásamt ljósmyndasmið, í erindum fyrir blaðið ,,Matin“, og áttu þeir enn eftir að vera 8 daga. Þeir áttu að fara til Múlhausen og voru komnir þar, sem farmiðar voru seld- ir. Þá snýr P. F. sér alt í einu að félaga sínum, og seg- ir: „Heyrðu, við verðum að fara aftur til París“, „Aft- ur til París, en hvað verður þá um Mtilhausen og Col- mar, sem við áttum að fara til?“ „Eg fer aftur“, svar- aði Forthuny. „Þú skalt ekki hlæja að því, sem eg ætla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.