Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 126

Morgunn - 01.06.1931, Síða 126
120 MORÖUNN feikna flýti hann hafði getað leyst þetta undur af hendi. Til þess að gjöra sér hugmynd um erfiðleikana við þetta, reyndi hann að skrifa frá hægri til vinstri og öfuga stafina, hægt og með miklum setningi, en það tókst honum ekki. Þann dag styrktist sannfæring hans, að þær stundir, sem hann skrifaði ósjálfrátt, væri hönd hans verkfæri fyrir aðrar vitsmunaverur en sjálfan hann. Skömmu eftir þetta skriftarafrek komst aftur vana- lag á höndina, en hún fékk enn meiri hraða, varð ekki eins jafn-líðandi, en meira í rykkjum. Þar kom, að höndin gat ekki lengur ritað orð og setningar, gat ekki annað en ritað á sama blettinn. Bókstafirnir mynduð- ust hver ofan á annan með vélhraða. Nú gat P. F. ekki lesið skriftina, því að hann hafði fyrir framan sig að eins svartan blett. Meðan hönd hans ritaði með leiftur- hraða, reyndi hann að setja á sig stafina, sem mynd- uðust, og las konu sinni fyrir orðin, sem þannig komu. Á nokkrum dögum æfðist hann svo í þessu, að það feng- ust út úr skriftinni samanhangandi hugsanir. I desembermánuði urðu skriftarhreyfingarnar eins og krampakippir, og hann hafði miklar þrautir í öxl- unum, eins og af sterkum hristingi. Það veiklaði hann mjög. Vinir hans komust við af að horfa upp á þetta, og óttuðust um andlega heilbrigði hans. Forthuny spurði veruna, sem hafði vald á honum: „Hvernig stendur á þessu?“ Höndin ritaði: Þetta mun nú bráðum taka enda. Jóladag 1920 ætlaði P. F. að fara að tala við son sinn. Hann settist niður til að skrifa ósjálfrátt; hönd hans hreyfðist hægt og rykkjalaust, eins og hreyfð af dvínandi afli. Höndin ritaði: ,,Ad . . .“, og stöðvaðist þá fyrir fult og alt. Síðan hefir P. F. gjört margar til- raunir til að skrifa ósjálfrátt, en hönd hans er hreyf- ingarlaus. Með þessum hætti var hin ósjálfráða skriftarþróun Forthunys, eins og hún lýsti sér í hreyíingunum. En það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.