Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 128

Morgunn - 01.06.1931, Page 128
122 M 0 R G U N N yfirgefa hann. Eg fer nú og mun ekki ónáða þig fram- ar. En Forthuny gat þó blíðkað hann aftur. En eitt sinn, er P. F. varð gramur, kastaði hann frá sér ritblýinu eitthvað óþolinmóðlega. Daginn eftir ritaði leiðtoginn og átaldi hann harðlega, að hann hefði vogað sér, að kasta framan í sig ritblýinu. Hann heyrði reyndar, að hann væri að biðja sig fyrirgefningar, en slíkt væri ekki hægt að fyrirgefa eða bæta fyrir það með öðru en full- kominni undirgefni undir vilja sinn. Alt öðruvísi er samband P. F. við son sinn, Friðrik Forthuny. Hann talar um leyndardóma lífsins og dauð- ans við föður sinn, en ætíð í lotningarfullum anda. 22. júlí skrifar hann: Það er toi-velt að lýsa hinni miklu sælu, þegar sálin leysist frá umbúðum holdsins. . . . Eg hefi dáðst að guðdómlegum sannindum sköpunar- innar frá fyrsta augnabliki, sem þau urðu mér ljós, og eg fullyrði, að fullkomnustu heilar á jörðunni geta ekki fengið hugmynd um þær dásemdir í sælustu draumuW sínum. ... Eg hefi orðið þess vís, að dauðinn er afklæðing hins mannlega hjúps og að lífið er fyrirdæming sálarinnar í prísund efnisins. ... Hinn góði dómari, sem á að vísa mér leiðina, spurði mig, hvort eg harmaði hina síðustu atburði, sem höfðu hrifið mig af jörðunni. Eg svaraði, að fjarri væri mér, að vera svo vanþakklátur fyrir þá miklu gæfu, sem mér hefði hlotnast, en eg þekti á jörð- unni verur, sem tár þeirra yllu mér sái’sauka. En hann sagði, að það væri eðli þitt, að þú gætir ekki lengi haft þá sorg, án þess að eignast síðustu vonina um endur- fundi. . . . Vertu sæll, kæri faðir, og kystu mömmu og Colettu frá ráðgjafa þeirra og leiðtoga. Fred. Um dulvitundar- og lækningagáfuna, sem P. F. mundi fá, hafði ,,leiðtoginn“ þegar sagt fyrir: „Innan skamms munt þú fá fullkomna þekking á því, sem er eftir dauðann og eftir lífið, og það verður fyrir dulheyrn og skyggni. Þú munt fá fjölda af læri- sveinum, sem þyrpast til þín, til að fá fræðslu. Já, þú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.