Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 132

Morgunn - 01.06.1931, Page 132
126 MORGUNN urlöndum. Þar er höfn. Þetta er aðdáanlegt! Hvílík stórfengleg sjón! Hversu fagur, blár himinn“, o. s. frv. Bréfið hafði verið skrifað fyrir 20 árum síðan í Constantinopel af föður frú Geley. Þannig kom í ljós dulvitundarhæfileiki P. Fortunys, þegar hann var að gjöra leik að því, að líkja eftir hátt- um þeirra, sem væru skygnir, það er að segja, þegar honum í fyrsta skifti gáfust hentug skilyrði fyrir dul- vitundina.að starfa. Þegar í stað flaug út fregn um þetta. Forthuny skygn. — Þetta varð til margra samfunda með vinum hans. Og hvenær, sem komið var saman til tedrykkju eða miðdegisverðar, þá voru gjörðar tilraunir með hæfi- leika Forthunys. Hann færðist alls ekkei*t undan þvíi svo mikla skemtun hafði hann af því, að reyna þessa nýju gáfu sína. Við þessa æfingu styrktist skyggni hans smám saman og varð nákvæmari og víðtækari. Hann vandi sig á, að reyna sig með misjafnlega mörgum mönn- um, án þess að gjöra sér í hugarlund þá erfiðleika, sem hann átti að yfirstíga og flestum skygnum mönnum voru ofvaxnir. Þegar hér var komið, var P. F. orðinn samverka- maður herra Jean Meyers við ritstjórn á „Revue spi- rite“, og honum var þegar ljóst, hversu þessi gáfa For- thunys, til að starfa þannig meðal almennings, hafði feiki mikið sönnunargildi. Hann fékk Forthuny til að gefa í hverri viku tilraunafund í samkomuhúsi sálar- rannsóknasambandsins (í Copernicusgötu 8). Þar leysti hann af hendi, stundum í viðurvist meira en hundrað manna, þetta undrastarf, að hann gekk um meðal fund- armanna og nam staðar ýmist hjá einum eða öðrum og birti þeim einn eða fleiri kafla úr lífi þeirra eða ein- hverra samvistarmanna þeirra, stundum mjög viðkvæma. Tilbreytingin í þessu, nákvæmnin og ómótmælanlegar staðreyndir, sem koma þannig í ljós, drógu sífelt flein og fleiri nýja menn að Forthuny, sem vildu kynnast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.