Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 134

Morgunn - 01.06.1931, Síða 134
128 MOKGUNN Tala fundarmanna á þessum fundum er þetta frá 40 upp í 200. P. F. kemur ekki inn í salinn fyr en kl. 4 og tekur þá viðstöðulaust til starfa. Meðan fundarmenn eru að safnast inn í salinn, situr hann aleinn á næstu hæð íyrir ofan. Þegar hann kemur inn, rennir hann augum yfir fundarmenn, og kemur brátt auga á ein- hvern, sem hann fer til. Hann byrjar stundum með um- leitunum, líkt og fiskimaður, sem keipar með færi. Hann kastar fram upphafsstaf, sem ekkert þýðir, fornafni, eiginnafni eða staðarnafni. ,,Hinrik“, segir hann; „þýðir það nokkuð?“ „Hinrik, það er nafn bróður míns“, svarar einhver, og um leið kalla einn eða tveir: „Jeg heiti Hinrik“. Og enn segir einn: „Nafnið Hinrik hefir gripið inn í líf mitt“. „Eg ætla að byrja á þeim fyrsta“, segir Forthuny, „og kem seinna til hinna tveggja“. Síðan lýsir hann Hin- rik, bróður þessa fyrsta manns, og birtir stundum heila kafla úr æfi hans svo nákvæmlega, aö enginn gæti látið sér detta í hug, að þár væri um neina tilviljun að ræða. Aftur er það stundum ekkert líkt því, að hann sé að leggja út neina beitu fyrir menn, en fullyrðir viðstöðu- laust, án þess að bíða eftir neinni samsinningu, og gjör- ir þann, sem hann hefir snúið sér að, alveg agndofa, •svo algjörlega nákvæm er lýsing hans. í einn klukku- tíma skemtir Forthuny sér þannig — því að honum er þetta skemtun — meðal fundarmanna, og snýr sér að svo sem 10 mönnum, hverjum eftir annan. — Ekki opn- ast þó dulvitund hans fyrir öllum. Hann reynir, fær eitthvað til að snerta en ef það kemur fyrir ekki, þá hættir hann; fer þá frá einum til annars, þangað til innblásturinn kemur. Niðurl. í næsta hefti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.