Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Qupperneq 94

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Qupperneq 94
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 201294 brottHvarf og nÁmSgengi nemenda í framHaldSSkÓla skortir þrautseigju til að fylgja eftir markmiðum sínum, það þarf lítið til að slá þá út af laginu og þeir eru lengi að jafna sig eftir áföll og ósigra. Talið er að hvati til náms og trú á eigin getu þroskist með nemendum þegar þeir fá á tilfinninguna að þeim gangi vel í námi og nái árangri. Rannsóknir benda til þess að samt þurfi takmarkaður árangur eða hægar framfarir á einhverju sviði ekki endi- lega að draga úr trú á eigin getu, að því gefnu að nemendurnir trúi því að þeir geti gert betur með því að leggja meira á sig eða breyta um aðferðir. Slík trú eykur hvata þeirra til náms og fær þá til að setja markið hærra og leggja sig fram til að standa sig betur næst í stað þess að gefast upp (Schunk og Miller, 2002). Þrautseigja (e. resilience) er einnig gjarnan notuð sem mælikvarði á hvata til náms (Adeyemo, 2010; Bandura, 1997; Pintrich og Schunk, 1996). Auk þess er talið að námslega sterkir nemendur eigi auðveldara með að laga sig að nýjum aðstæðum í skóla og félagahópi, meiri náms- kröfum og þar fram eftir götunum (Kvalsund, 2000; Wigfield og Tonks, 2002). Nemendur sem líður vel í skóla eru líklegri til að leggja sig fram og ná góðum árangri í námi og öðlast þar með einstaklingsbundinn áhuga (e. individual interest) sem hvetur þá til að takast á við krefjandi verkefni (Hidi og Ainley, 2002). Spurningin er hins vegar sú hvort og hvenær þessi eiginleiki lætur undan ef nemendur, sem ann- ars gengur vel í skóla, bíða ósigur hvað eftir annað í einstökum námsgreinum. Tilfærsla milli skólastiga Rannsóknir sýna mikilvægi þess að leitast sé við að hafa skilin á milli skólastiganna sem sveigjanlegust, einkum hvað varðar námsefni og kennsluaðferðir. Engu að síður þurfi að gera stigvaxandi kröfur til nemenda svo að það verði þeim hæfileg áskor- un að takast á við viðfangsefni á nýju skólastigi (Galton, 2010; Jindal-Snape, 2010). Rannsóknir á skilum milli grunnskóla og framhaldsskóla benda einnig til þess að námsárangur í framhaldsskóla verði lakari en hann var í grunnskóla, að það dragi, að minnsta kosti tímabundið, úr tilfinningum á borð við sjálfsálit (e. self-esteem) og trú á eigin getu, einkum meðal þeirra nemenda sem átt hafa við erfiðleika að stríða á fyrra skólastiginu (Galton, Gray og Rudduck, 2003; Jindal-Snape, 2010). Við þessar að- stæður þurfa nemendur að meta sjálfa sig á nýjan leik, skapa félagsleg tengsl og vinna sér sess meðal nýrra skólafélaga. Námskröfur aukast, viðfangsefnin verða flóknari auk þess sem nemendur þurfa sjálfir að bera meiri ábyrgð á námi sínu en áður. Bent hefur verið á að við þessar aðstæður geti jafningjafræðsla komið sér vel (Pietarinen, Soini og Pyhältö, 2010). Það er líka mikill kostur ef aðstoð er að fá heima fyrir, en þegar hér er komið sögu eru unglingar gjarnan farnir að treysta meira á vini sína og skólafélaga en áður var, stundum á kostnað samskipta við foreldra og fjölskyldu (Akos, 2010; Harter, 1999; Schunk og Miller, 2002). Rannsóknir sýna á hinn bóginn að góð samskipti unglinga við foreldra sína meðan á framhaldsskólanámi stendur séu mikilvægur þáttur í náms- gengi þeirra (Elias, Bryan, Patrikakou og Weissberg, 2003). Rannsóknir hafa einnig gefið til kynna mikla fylgni milli aðhalds, hvatningar og stuðnings foreldra og þess hvort unglingar ljúki námi í framhaldsskóla. Áhrif þessara þátta meðal nemenda á unglingastigi í grunnskóla eru jafnvel talin hafa meira forspárgildi um það hvort
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.