Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 97

Uppeldi og menntun - 01.07.2012, Síða 97
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(2) 2012 97 HJalti JÓn SveinSSon og rúnar SigÞÓrSSon sem snerta einstaklingana mjög persónulega, eins og um námsörðugleika og sam- skipti við foreldra. Ekkert kom fram sem benti til þess að viðmælendur væru að reyna að þóknast rannsakandanum. Þvert á móti virtust þeir segja frá lífi sínu á mjög heiðar- legan hátt án þess að merkjanlegt væri að vald spyrjanda væri meira en sem eðlilegt getur talist í rannsóknum þar sem fullorðinn spyrjandi ræðir við unglinga eða ungt fólk (Cohen, Manion og Morrison, 2007). Gætt var að öllum venjulegum viðmiðum um nafnleynd og hljóðskrám eytt að lokinni afritun.² niðurstÖður Hér á eftir eru niðurstöður teknar saman í fjögur þemu sem fram komu við greiningu viðtalanna við B-hópinn. Þau fjalla um 1) færsluna úr grunnskóla í framhaldsskóla, 2) reynslu nemenda af áfangakerfi í framhaldsskóla, 3) trú á eigin getu og námsáhuga og 4) félagslegar aðstæður og hlutverk foreldra og vina. Í upphafi umfjöllunar um hvert þema er þó vikið að niðurstöðum úr viðtölunum við A-hópinn til að varpa ljósi á ólíka reynslu hópanna. Úr grunnskóla í framhaldsskóla Flest var líkt í svörum beggja hópanna um þá breytingu að hefja nám í framhalds- skóla. öllum bar saman um að vel hefði verið tekið á móti þeim og að þeim hefði líkað vel það fyrirkomulag sem komið hafði verið á fyrir nýnema og meðal annars var fólg- ið í sérstökum lífsleiknitímum með umsjónarkennurum. Undantekningarlaust fannst þeim spennandi að takast á við nýjar aðstæður á borð við mikinn fjölda nemenda og kennara og að þurfa að fóta sig í hinu geysistóra húsnæði. Mörgum viðmælendum þóttu þessi tímamót gefa þeim tækifæri á nýju upphafi og tækifæri til að ná tökum á náminu. Það átti ekki síst við um A-hópinn. Þátttakendur í B-hópnum gátu þess flestir sérstaklega að á fyrstu önninni hefði verið áberandi hversu mikil upprifjun var í helstu námsáföngunum, eins og ensku, íslensku og stærðfræði. Sumum fannst það kostur vegna þess að það brúaði bilið milli grunnskólans og framhaldsskólans. Þeir kunnu því vel að fara hægt af stað og finna námið þyngjast smám saman. Þeir áttu von á að skilin yrðu brattari og þeir þyrftu strax að takast á við ný og erfiðari viðfangsefni en að því hefði komið síðar. Einni stúlknanna, sem hafði átt mjög góðu gengi að fagna í grunnskóla, kom þó á óvart hve námið var þungt og kröfurnar miklar. Hún kvaðst hafa þurft að leggja mikið á sig því að hún hefði viljað halda áfram að gera vel: „Mér fannst námið öðruvísi og erfiðara og hafði minni trú á sjálfri mér en ég hafði haft. Svo þegar kom að prófum þá var þetta allt í lagi.“ Í áfangakerfi Á Akureyri eru tveir framhaldsskólar, Menntaskólinn á Akureyri, MA, sem er bekkja- skóli, og VMA sem starfar samkvæmt áfangakerfi. Enginn þátttakandi A-hópsins hefði átt kost á því að innritast í MA á grundvelli námsárangurs í grunnskóla. Hjá sumum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.