Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 10

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 10
ARNI BERGMANN en rithöfundar neita í vaxandi mæli að setja jafnaðarmerki á milli þróun- ar og framfara. Allt breytist, en því fer fjarri að menn eigi á góðu von. Þessi umskipti eiga sér traustar forsendur í sjálfri sögunni. Heims- styrjöldin fyrri með áður óþekktri fjöldaslátrun sem helstu menningar- þjóðir heims stóðu fyrir, meðal annars með eiturhernaði, leiddi af sér ótta við misnotkun vísinda og við tækni sem menn hafa misst tök á. Lær- dómar hennar smjúga um leikritið R. U.R, vísindahrolivekju sem Capek- bræðurnir tékknesku skrifuðu 1921. En þar segir ffá vísindamönnum sem kunna að smíða vélmenni sem ganga í öll verk fyrir mannfólkið en gera síðan uppreisn gegn mannkyni og útrýma því. Rússneska byltingin 1917 kynnti undir stærstu vonum um gott skipulag og fagurt mannlíf, en vakti einnig fljótt upp vonbrigði og ótta við pólitískt alræði: Bylting skapar nýja yfirstétt og nýja kúgun. Þegar árið 1920 hafði rússneskd rit- höfundurinn Jevgenij Zamjatin skrifað skáldsöguna Við sem lýsir altæku pólitísku alræði sem skyldar alla til að lifa eins og vera hamingjusama og útrýmir af grimmd öllum sem ekki falla að mynstrinu. Pólitískar dystóp- íur draga síðan dám af þessari sögu, ekki síst hin ffægasta þeirra, 1984 efdr George Orwell, en þar koma einræðisherrar „aldar öfganna“ sam- an í Stóra bróður, sem kreistir sálina úr hverjum manni og fyllir hann með sjálfum sér. Aldous Huxley skapar afdrifaríkt fordæmi með skáld- sögunni Veröld ný og góð sem út kom 1931. Þar er lýst heimi sem hefur gert alla glaða og sátta við sitt hlutskipti en um leið sljóa og siðlausa með erfðahönnun, innrætingu og vímugjöfum neyslu og skemmtanaiðnaðar. Hér eru nefnd aðeins fjögur verk en þau fitja upp á þeim minnum sem flestar dystópíur hafa rakið síðan: Tæknilegir möguleikar mannkyns snúast gegn því sjálfu. Þekkingarþorstinn er háskalegur.Tilraunir með nýtt þjóðfélag enda í grimmri lcúgun. Bæði sú kúgun sem og útsmogin og tiltölulega notaleg stýring á hegðun manna og viðhorfum atfnáir ein- staklinginn, sviptir hann eigin vilja, sérkennum, minni, ást og list. Þessi stef koma aftur og aftur ffam í dystópískum bókmenntum aldarinnar hvort sem menn eru síðar að lýsa heimi eftir kjarnorkuslys eða umhverf- isslys, ofríki tölvunnar, allsherjar sjónvarpsvæðingu, afturhvarfi til rétt- trúaðs karlrembuþjóðfélags eða erfðaverkfræði í blindgötu.: Stjórnmála- menn, vdsindamenn og sölumenn tækninýjunga halda áfram að lofa þá 2 Sjá m.a. Kurt Vonnegut. Player Piano (New York, 1952); Ray Bradbury. Fahrenheit 451 (Reykjavík, 1968); Margaret Atwood. Saga þernunnar (Reykjavík, 1986);Michel Houellebecq. Öreindirnar (Mál og menning, ReykjaHk, 2000). 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.