Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 14

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 14
ARNIBERGMANN svíkja sína velgjörðamenn um leið og af þeim er litið. Farið er að reka sláturhús sem selja mannakjöt. Samt á vonin sér enn liðsmenn í þessum illa stað. Þeir eru að \tisu eklti í upp- reisnarhug. En þessar manneskjur neita „að verða eins og aðrir“. Þær leita úrræða og út- göngu í góðvild, vináttu og ást - og í því að reyna að bjarga bókum og minni mannsins, skrá það sem yfir þau gengur. Sagan endar í spumingu um það, hvort fimm réttlátir kom- ist burt frá Sódómu, burt frá landi hinna síð- ustu hluta og til þess hluta heimsins sem enn er nokkurnveginn í lagi. Sögukonan í þessu verki slær fram þessum orðum um tilgang firásagn- ar sinnar: „Ef til vill varðar þessi spurning mestu: Hvað gerist þar sem ekkert er, og hvort við getum lifað það aP‘. Skáldsaga Pauls Auster er einmitt grimm ögrun við lesanda, sem hef- ur vanist þeirri hugsun að alltaf sé von á meiru í dag en í gær, „more of everything“. Um leið er slík framtíðarsaga höfð til að skoða heiminn eins og hann er núna og hefur verið um skeið. „Land hinna síðustu hluta“ er meðal annars borg í mnsátri þegar fólk brennir bókasöfriin til að halda á sér hita og grípur til mannáts til að halda líftórunni, eins og gerðist til dæmis í Leningrad í síðustu heimsstyrjöld. Alveldi hungurs og grimmdar er okkur vel kunnugt af fangabúðalýsingum síðustu aldar. Þetta helvíti Pauls Austers er h'ka Afríkuríki sem hrynja saman og þar sem hver maður er á valdi þess flokks byssubófa sent á líðandi stundu ræður hans byggðarlagi. Það er um leið örbirgðarhverfi í stórborgum Indlands og fátækrahverfi í sæmilega ríkum löndum þar sem glæpagengi fara sínu fram. Þetta skáldsöguland lýsir á sinn hátt hnignun Rússlands á síðastliðnum áratug með styttri mannsævi, hruni framleiðslu og vís- inda, útigangsbörnum og sárum skorti í heilum héruðum. Lesandinn kannast við flest það sem er að finna í skáldsögu Austers - en þær hliðstæður við veruleikann verða yfirþtTmandi í grimmd sinni þegar þeim er öllum skipað saman í eitt kerfi. Land hinna síðustu hluta er heimur sem er þegar til í brotum við hlið okkar í samtímanum. Þess- Paul Auster. In the Countiy ofLast Things (Penguin, New York, 1988), bls. 29.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.