Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 22

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 22
ULFHILDUR DAGSDOTTIR veruleikanum nyti þess að taka áhættu því það vissi að það hafði trvgg- ingu14.1 Náttúrlega geta þeir sem efhi hafa á því nýtt sér þessa þjónustu fyrir- tækisins OryggisNets, og út á það gengur meginhluti skáldsögunnar, baráttuna við hina ríku sem samkvæmt dystópíu sæberpönksins eiga framtíðina og stjóma henni. Sagan af varahlutunum fær aukið vægi í ljósi fréttar sem birtist í nóv- ember í fyrra þess efnis að vísindamönnum hefði tekist að einrækta fóst- urvísa og að tilgangurinn helgaði meðalið; fósturefhið hentaði sérlega vel til að rækta líffæri sem líkaminn myndi ekki hafiia.2 Með fósturefh- inu væri því hægt að búa til einskonar líffærabanka sem þjóna myndi mannkyninu á mun betri hátt en sú tækni til líffæraflutninga sem nú væri við lýði, en hún er, eins og Smith bendir á, nokkuð ófullkomin.3 1 Michael Marshall Smith, Spares, London, HarperCollins 1996, bls. 51. Þýð. úd. 2 Sjá t.d. fréttir á vef Guardian Unlimited, www.guardian.co.uk, 26. nóvember, 2001, „First human embryo cloned“, „Cloning - where will it all end?“ og „The wrap: First human embryo cloned“ og í Morgunblaíinu, 27. nóvember, 2001, „Segja ein- ræktun mannafósturvísis hafa tekist vel“ og „Einræktun sögð „siðferðislega röng““, en í þessum fréttum - og mörgum álíka um þetta efni - er megináherslan lögð á ein- ræktun í lækningaskyni, auk þess sem hinum siðferðislegu spurningum er gefinn nokkur gaumur. 5 Orðið varahlutir er reyndar notað í íslenskum greinum um h'ftækni, sjá Reutersfrétt í Morgunblaðinu ffá 9. desember, 1998, en þar kemur fyrir millifi nrsognin „Eftir- myndir í varahluti“. I textanum kemur ffam að baráttusamtök gegn fóstureyðingum hafi brugðist hart við tillögu breskra vísindamanna til að fá að einrækta mannsfóst- ur í lækningaskyni: „Verði leyft að einrækta líffæri sé skammt í að börn verði ein- ræktuð ... að sérffæðingarnir séu að hvetja til „tæknilegs mannáts“, að gerðar verði eftirmyndir af fólki og þær síðan notaðar í varahluti“. Orðið kemur aftur ffnir í grein um ráðstefhu Norrænu lífvísindasiðanefndarinnar, sem birtist í Morgunblaðinu 19. nóvember 2000, en þar segir að „ef menn teldu vera í lagi að búa til aðra manneskju til að nota hana eins og hráefni eða varahluti væri stutt í að virðingin fyrir einstak- lingnum sem slíkum ... hyrfi endanlega. Hann yrði í staðinn vara og metinn ein- göngu efdr nytseminni fyrir samtímann“. Varahlutir er líklega þýðing á ‘parts’ eða ‘spare parts’ sem er notað um líffæraflutninga, sjá t.d. grein á vef Guardian Un- limited, www.guardian.co.uk, „The wrap: First human embryo cloned“, 26. nóvem- ber, 2001, en þar segir að sumir óttist að þetta leiði til „cloning humans for „parts““. I grein á sama vef ffá 15. mars, 2000, „Pig cloned for organs down at the ‘pharm’“ er fjallað um klónuð svín sem henta sérlega vel til líffæraflutninga: „In a world where patients in urgent need of spare part surgery outnumber potential donors by 20 to 1, the five piglets and their successors are claimed to be „the only near-term solution to solving the worldwide organ shortage crisis“.“ I fyrsta lagi er áhugavert að sjá orðið ‘pharm’ hér, en klónabú Smiths heita einmitt ‘farm’, auk þess sem grein- in staðfestir kaldhæðnisleg orð höfundarins um hversu erfiðir líffæraflumingar séu. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.