Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 23

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 23
VARAHLUTIR FYRIR UTOPIUR Þetta er ekki í fyrsta sinni sem fósturefrii eru til umræðu í læknavasindum eða sæ- berpönki. Fréttin um klónun fósturvísa kemur í kjölfar mikilla umræðna um hvort læknum sé heimilt að nota fóstur (tilkom- in vegna fósturláta, fóstureyðinga eða ræktuð) til rannsókna og tilrauna.4 I þeim bókmenntum og kvikmyndum sem fjalla um sköpun gervimenna, klóna og sæborga er víða vísað til fósturefha sem afskaplega hentugra við gerð gervimenna eða viðgerð manna; sem dæmi má nefna mynd Ken- neths Brannagh frá 1994 um Franken- stein, en þar er skrýmslið5 látið hggja í einskonar fylgju-vatns-baði, sem Franken- stein hefur safnað með hjálp ljósmæðra. Spumingin sem skáldsaga Smiths vekur óhjákvæmilega upp er þessi: ef fóstrið á sér tilvistarrétt, hvað þá með klóna þess? I umræðunni um klónun fóstiii~císa er greinilega gefið til kynna að fóstrið sé ekki enn orðið að manneskju og því sé ‘bara’ um einskonar ‘hráefni’ að ræða.6 Og svo er því haldið fram að klónun fóstra sé náttúrlega miklu ‘betri’ en til dæmis fóstureyðingar, því þrátt fyrir að enn sé verið að fikta við mögulegar manneskjur og réttindi mögulegra mæðra þeirra er þetta allt gert í þágu mannkyns: Tilgangurinn helgar meðalið enn og aftur. 4 Sjá Pat Spallone „The Salutary Tale of the Pre-Embryo“, í Nina Lykke & Rosi Bra- idotti, Betzveen Monsters, Goddesses and Cyborgs: Feminist Confrontations With Science, Medicine and Cyberspace, London: Zed Books, 1996.1 greininni birtist meðal armars vel munurinn á þessari umræðu í Bredandi og Bandaríkjtmum, sem kemur ffam í mörgum blaðagreinanna. s Eg hef þann sið að skrifa skrýmsli með ypsiloni. 6 Sjá aftur grein Spallone, „The Salutary Tale of the Pre-Embryo“, en Spallone ræð- ir hvemig nýtt og aðgengilegt orð yfir fósturefni var myndað til aðgreiningar ffá „sjálfu“ fóstrinu, og tilvist þess skilgreind og afmörkuð í tíma. Samkvæmt Spallone er þetta gott dæmi um félagsleg og hugmyndafræðileg áhrif á vísindi og vísindalega orðæðu, því þrátt fýrir að fýrirbærið „pre-embryo“ eða fósturvísir eigi sér vissulega efnislega tilvist, var hægt að velja um fleiri slálgreiningar í tíma og rúmi. Þessi bara hentaði sérlega vel. 7 Það er augljóst að umræðan um klónun fósturvísa er náskyld umræðunni um fóstur- eyðingar, þó ekki væri nema að því leyti að hér er enn verið að fjalla um vald kvenna Spares eftir Michael Marshall Smith, með hvetjandi kvóta eftir hrollvekjuhöfundinn Clive Barker.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.