Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 30

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 30
ULFHILDUR DAGSDOTTIR ar og skrifa heldur sýna einnig hvemig slík samlíking eða skörun getur vísað til affnyndunar í orðræðu kvenna og tekið á sig afskræmda mynd.18 Karlleg sköptm er mjög áhugaverð í sambandi við umræðuna um hina einræktuðu fóstum'sa, sem bera skýr merki þessarar karllegu útópíu um sköpun Kfs - utan eða í stað kvenlíkamans. Aherslan á að afkvTæmið beri sýnileg ummerki „föðurins“ kemur svo fram í umræðum um erfðabreytt fóstur sem hafa til að bera andlega og líkamlega eiginleika sem hin (vest- ræna, hvíta) karllega orðræða skilgreinir sem jákvæða. Eg nota orðið „karllegur“ hér í yfirfærðri merkingu, ekki aðeins með tilvísun til þess að meirihluti þeirra vísindamanna sem vinna að líftækni eru hvítir miðaldra karlar heldur einnig með tilliti til tvíhyggjuandstæðunnar náttúra/tækni, þar sem konan (og ólíkir kynþættir) stendur fyrir náttúruna (sem þarf að temja) og (hvíti) karhnn fyTÍr tæknina (sem temur). Þær konur sem vinna að líftækni gangast inn á þessa karllegu orðræðu.19 Andstæða náttúru og tækni er reyndar dregin í efa í sæborgafræðum og sæberskáldskap.20 Því eitt helsta minni skáldskapar sem fæst við sæ- borgir er að sæborgin er óhlýðin og lætur illa að stjórn. Oll þau sæborg- sku skrýmsli sem hér hafa verið nefhd eiga það sameiginlegt að vera ill- viðráðanleg og hafa tilhneigingu til að brjótast undan valdi skapara síns. Að auki bera þau flest merki ákveðinna yfirburða, allavega hvað varðar styrkleika og áhrifavald: Góleminn er ósigranlegur og hann verður að Robert Louis Stevenson, New York, Signet Classic, NAL Penguin, Inc. 1978, þýð. úd. Sjá Huet, The Moiistrous hnagination, bls. 162. 18 Sjá einnig grein Susan Stanford Friedman, „Creativity and the Childbirth Aleta- phor: Gender Difference in Literarv' Discourse", í Speakmg of Gender, ritstj. Elaine Showalter, New York og London, Routledge 1990. Sjá einnig Barbara Johnson, ,„\ly Monster/My Self‘ í A World of Dijference, Baltimore og London, The John Hopkins University Press 1987. 19 Þessi umræða um kynþaetti er einnig mjög mikilvæg fvTÍr umfjöllun um klónun fóstra og líftækni eins og Donna Haraway hefur bent á, bæði í greinum sínum í Sim- ians, Cyborgs and Women: The Reinvention of Nature, London, Routledge 1991 og Modest_ Witness®Second_Millennium.FemaleMan a_Meets_OncoMouse Feminism and Technoscience. New York, Routledge 1997. Því miður gefst ekki pláss til að ræða þessa hlið málsins hér. I greinum Spallone og Nelly Oudshoom, „The Decline of the One-Size-Fits-All Paradigm, or, How Reproductive Scientists Tr\’ to Cope with Postmodernity“ er bent á hvemig vísindakonur hafa tekið upp karllega orðræðu í tunræðunni um líftækni og getnaðarvarnir. 20 Sjá sérstaklega bækur Donnu Haraway, en einnig greinarnar í Betu'een Monsters, Goddesses and Cyborgs. Skáldsögur sæberpönkarans Jeff Noon em kannski sérstaklega markverðar fyrir að blanda náttúm og tækni, en höfnun á slíkum andstæðukerfum má sjá í flestöllu sæberpönki. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.