Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 36

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Síða 36
ÚLFHILDUR DAGSDÓTTTR um sínum eru greinílega takmörkuð í þessari orðræðu, á þeim forsend- um að slíkt sé þeim sjálfom fyrir bestu, því hvaða kona \ ill bera ábyrgð á því að bamið hennar fæðist ekki alheilbrigt: Hvaða kona vill geta af sér skrýmsli? Það er engin tilviljun að myndmál skrýmshsins kemur hér upp. Eins og Huet og Braidotti benda á hefur konan löngum einmitt verið tengd skrýmslinu sem móðir þess. Líkami hennar getur af sér h'k- ama skrýmslis. Það er því ljóst að þrátt fyrir að konan sé lítt sýnileg í líftækniorðræðu vísinda og skáldskapar er erfðafræðin gíforlega mikilvæg fyrir konur. Það em jú konur sem bera böm og framleiða fóstur og fósturvísa. Tæknin hefor þegar breytt stöðu hins barnshafandi kvenlíkama á róttækan hátt, með tilkomu glasafrjóvgana og móður-staðgengla, auk þess sem gena- prófanir hafa mikil áhrif á viðhorf kvenna til barnsburðar og móðurhlut- verksins. Þessi umræða um stöðu kvenlíkamans í erfðafræðirannsóknum er ekki aðeins að verða sterk innan kenninga kynjafræðinnar og sæ- borgafræðanna heldur er hún einnig orðin áberandi í erlendum tímarit- um, þar sem tísku- og kvennablöð eins og Vogue og New York hafa bent á að genapróf og frjósemisaðgerðir séu málefni sem þarf að taka til mál- efoalegrar umræðu. Hvað á kona að gera sem ber í sér arfbera brjósta og eggjastokka-krabbameins? Láta slægja sig og fá sér síh'kon, bara til von- ar og vara? Þetta er spurning sem er til umræðu í langri grein í New York (8. febrúar, 1999), „The time-bomb genes“, meðan sjálft fegurðar- dýrkunarritið Vogue (ágúst 1998) leiðir spuminguna um erfðavísindi út í þráhyggju varðandi frjósemi og ofgetu í sambandi við h’ftiduftið \lagra í grein sem neínist „The New Lrontier“.30 Þar er komist að þeirri nið- urstöðu að það sé í ófollkomleika líkamans sem fegurðin fehst. Umræð- an um konur og genapróf birtist reglulega í ólíkum blöðum eins og Good Housekeeping (maí 1999); „Cancer genes: Should you get tested?“, New York Times (17. ágúst, 1999 og 5. mars, 2002): „Choosing to test for can- cer’s genetic link“ og „Tests for Breast Cancer Gene Raise Hard Choic- es“ og USA Today (9. janúar, 2002): „To test, or not to test, for BRCA; If a woman knows she has a gene linked to cancer risk - then what?“.31 I hugvísindum hafa fræðikonur látið til sín taka með ákaflega ffurn- 30 Höfundar greinanna eru: Craig Horowitz í New York, 5 1999, bls. 28-33 og Malu Halasa í Vogue, ágúst 1998, bls. 151-153. 31 Höfundar greinanna eru: Susan Archer í Good Housekeeping, 5 1999, bls. 169-170, Jane E. Brody og Denise Grady í New York Times og Rita Rubin í USA Today. 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.