Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 45

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Side 45
EINRÆKTUN MANNA glasafrjóvgun er framkvæmd, þarf fyrst inntöku frjósemislyfja sem er erf- ið líkamlega jafnt sem andlega. Eftir það þarf aðgerð til að ná í eggin og til að koma þeim fyrir aftur. Síðan þarf konan að vera undir 40 vikna meðgöngu búin. Afritun „efdrsóknarverðra“ fyrirmynda úr daglegu lífi, hvort sem það væri í göfugum tilgangi eða til illra verka (sbr. Gandhi og Hitler), virð- ist því ekki raunhæfur möguleiki. Annars vegar vegna þess að einræktað- ur einstaklingur yrði langt frá því að verða önnur útgáfa af fyrirmynd- inni og hinsvegar vegna þess ferhð sjálft er flóknara í framkvæmd en hugmyndir á borð við „hundruð af Gandhi“ gefa til kynna. Einræktun myndi ekki leiða til þess að einstaklingarnir yrðu ónáttúru- legri en þeir sem fyrir eru, né til þess að umhverfið verði krökkt af fólki sem væri til í mörgum eintökum. Hinsvegar er hér ekki verið að útiloka að einræktun væri hægt að nýta til að fremja skipulögð myrkraverk gegn mannkyni eins og margir óttuðust þegar fyrst fréttist af þeim möguleika að einrækta úr fullorðnu spendýri. Hver gætu slík myrkraverk verið? Að- ferðir, markmið og tól nasista á sínum tíma sýna okkur fram á að engin takmörk eru fyrir því sem hægt er að ímynda sér í þeim efnum. Þess- vegna er kannski meiri ástæða til að óttast afleiðingar þess að þeir nái völdum sem hafa ill áform frekar en að óttast afleiðingar uppgötvana eða nýrrar tækni. Það er mannshugurinn við stjórnvölinn sem við þurfum að óttast öðru ffernur. Þess vegna getur einræktun, eins og ýmislegt annað, verið tæki sem hugsanlega mætti nota í illum tdlgangi, sé það á annað borð ríkjandi hugarfar og einlægur ásemingur. En það getur ekki talist einkenni á aðferðinni sjálfri. Hvers vegna einræktun manna? En ef litdð er framhjá því að eftirsóknarvert getd þótt að afrita tiltekna einstaklinga, hvaða tdlgangur gemr verið með því að einrækta fólk? Astæðum þess að einrækmn er talin geta orðið eftirsóknarverður kostur fyrir mannkvTiið má í grófum drátmm skipta í tvennt. Annars vegar má nýta aðferðina í læknisfræðilegum tilgangi og hins- vegar tdl þess að eignast böm. Þá er átt við barneignir af sömu ástæðum og fólk eignast böm í samfélagi okkar í dag, en ekki með þau annarlegu markmið í huga sem greint var frá að ofan. Hugum fyrst að hinum læknisffæðilega tdlgangi. Hugmyndin er sú, í 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.