Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 49

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2002, Page 49
EINRÆKTUN MANNA Margir eru á þeirri skoðun að það sé einmitt við getnað sem gildi kyn- fruma breytist og okfruman eða fósturvísirinn hafi þá þegar manngildi. Það sé vegna þess að allt erfðaefnið sem þarf til að mynda einstakling er þar saman komið á einn stað. Aðrir leggja hinsvegar áherslu á að á þess- um tíma sé fósturvísir bara ffumuklasi sem er enn óralangt frá því að hafa mannsmynd. Einmitt það viðhorf að fóstur verði manneskja og fái sál þegar það hefur fengið mannsmynd er gamalt og rótgróið og má rekja allt aftur til Aristótelesar. Utfrá þeirri áherslu má segja að sameining erfðaefnis á einn stað, sé ekki þýðingarmeiri viðburður heldur en til dæmis sá að fósturvísirinn festist í leginu, sem gerist um það bil á 14. degi og um það leyti fer að myndast vísir að Hffærum. Það er ekki fyrr en það hefur gerst sem talið er að hann eigi um 50% möguleika á að verða að bami. Gegn þessum rökum er gjaman sagt að fósturvísir hafi manngildi vegna þess að hann er mögiileg eða verðandi manneskja. Hann hefur þá gildið í kraftí möguleikans, en ekki í ljósi þess sem hann er. En mögu- leikar þessir myndast ekki skyndilega við getnað, þeir em til staðar í ein- hverjum skilningi bæði á undan og eftír. Það er því eðlilegra að líta á möguleikana sem stigvaxandi frekar en að þeir verði til við getnað. Að- ur en fósturvísir hefur fest sig í leginu era ekki nema 25-30% möguleik- ar á að hann verði að barni. Það má því e.t.v. segja að á þeim tíma sé til- hneiging hans meiri í átt að dauða en lífi. Síðan eftír því sem þroskinn eykst og fleiri hindranir era að baki þá aukast möguleikamir að sama skapi. Sé gildið fólgið í möguleikunum ætti það þá að stigvaxa líka í sam- ræmi við þroskann. Það má líka hta svo á, að hætti Aristótelesar, að tengsl milli möguleika og veruleika séu í þrepum eða stigum. Hugmynd hans var sú að rangt væri að líta svo á að maður sem ekkert k\Tini í stærðfræði ætti möguleika á að reikna. Þar vantaði millistig sem er það að maðurinn læri grundvall- aratriði í stærðfræði. Þá fyrst er hægt að líta svo á, t.d. á þeirri stundu sem hann er að gera eitthvað annað (sofandi), að hann eigi möguleika á að reikna. Olærður maður á því 1. stigs möguleika á að læra stærðfræði og verða stærðfræðingur. „Sofandi" stærðfræðin^ur (eða sá sem hefur lært stærðfræði) á 2. stigs möguleika á að reikna. Ut frá þessari hugmynd ættu kynfrumur 1. stigs möguleika á að verða að þeim veruleika sem frjóvgað egg er. Frjóvgað egg eða fósturvísir er þá veruleiki miðað við 1. stigs möguleikann, en 2. stigs möguleiki á þeim veruleika að festast í leg- 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.